Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1923, Blaðsíða 62

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1923, Blaðsíða 62
 62 er ritað þegar á 15. öld (í Ólafsmáldaga). Kaldadalstunga í Fbrs. X (1520) er víst hrein afbökun. Grímstungur. Svo er nafnið ávallt ritað að fornu og nýju fram eptir öldum, þótt eintölumyndin sé nú orðin tíðari; sjálfsagt að halda nafninu -tungur As [Oddsds]. Oddsás í Ln. Undornfell. I Ln. Undunfell og Undenfell, í Vatnsdælu Undurn- fell, sem er sama sem Undornfell; undorn eða undurn nafn á dags- marki (dagmál). Undirfell er afbökun. Karnsá. Svo í Ln. og Vatnsdælu. Það hefur breyzt í Kornsá, er menn hættu að skilja það, og svo er jörðin nú kölluð, eins í Jb. 1696 og A. M. Rétt virðist að láta afbökun þessa niður falla, þótt gömul sé, ekki sizt vegna þess, að hún gæti verið villandi, bent á kornrækt þar. Karn eða kárn er fuglsheiti, sbr. iaðrakarn = jaðra- kan, og klóakan, líklega klóakarn = hrafn. Er ólíkt sennilegra, að á sé kennd við fugl en korn. Snœrisstaðir. Svo í Auðunnar- Jóns- og Pétursmáldögum (Fbrs, II og III), en Snerisstaðir í Olafsmáldaga, sem er hið sama, af mannsnafninu Snærir (Snerir). Snærisstaðir einnig í bréfum frá 16. og 17. öld og í A. M. Snærings- eflaust rangt nafn á þessari jörð. Sveinsstaðahreppur. Bjarnastaðir. Svo í Ólafsmáld. 1461 (Fbrs. V), elzta hluta Sig- urðarregisturs 1525 (Fbrs. IX), Jb 1696, A. M., Johnsen og mats- bókinni, en Bjarnarstaðir í 1861 eflaust skakkt. Uppsalir. Uppsalir í elzta hluta Sigurðarregisturs (Fbrs. IX) og A. M., er bætir því við, að jörðin sé þá >fyrir nokkrum árum af vanvizku keskilátra manna« kölluð Umsvalir, og svo er hún nefnd í Jb. 1696 og síðan. Er nú mál til komið, að sú afbökun falli niður, þótt F. haldi enn þessu rangnefni, en setur þó Uppsali í sviga sem eldra nafn. Torfalækjarhreppur. Kagaðarhóll. Er ekki Kagarhóll, eins og aðalnafnið i 1861, og ekki Kaganarhóll, eins og í matsbókinni. Kagaðarhóll = sjónarhóll. Hurðarbak. Hér skellir F. enn síðasta Urðarbakinu sínu sem fornu heiti á þessari jörð (Hurðarbaki á Ásum), og er það fimmta sinn í bókinni, því að Hurðarbak í Flóa varð útundan,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.