Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1923, Blaðsíða 85

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1923, Blaðsíða 85
85 ög sem aukanafn hjá Johnsen, en aðalnafn þar Hrapps-, sbr. 1861 og matsbókina, en á vafalaust niður að falla. Kotamýri (Kotamýrar), A M. hefur Kotamýri, einnig Johnsen, 1861 Kotainýrar og Kotamýri, matsbókin Kotamýrar, og er þá lík- lega svo nefnt nú. Bárðdælahreppur. Bœr (Jjlfsbœr). Bær er eingöngu nafn jarðarinnar í Jb. 1696 og A. M. Úlfsbær tiltölulega nýtt, enda hefur Johnsen Bæ sem aðalnafn, en Úlfsbæ sem aukanafn. Hrafnsstaðir. Svo í Fbrs. II (Auðunnarmáld. Rafnsstaðir), Jb. 1696 og A. M. Er vafalaust rétta nafnið, en Hrappístaðir (sbr. John- sen og 1861) rangt. Stóra Tunga [Isólfstunga]. Isólfstunga í Reykdælu hefur að lík- indum tekið yfir báðar Tungurnar, stóru og litlu. Halldórsstaðir [Halldórustaðir] Halldórustaðir í Fbrs. II (Auð- unnarmáld.) III, V, VI og IX, og hefur það verið hið upprunalega nafn jarðarinnar, en hefur fyrir löngu breyzt í Halldórsstaði, og er það nafn því látið haldast. Skútustaðahreppur. Arbakki (Krdkárbáklá). Árbakki í 1861, en matsbókin hefur Krákárbakki og svo er nú almennt sagt. Reykdælahreppur. Birningsstaðir. Svo í Jb. 1696, A. M. Johnsen og matsbókinni. Birnu- í 1861 rangt sem aðalnafn. Öndóttsstaðir. Svo í Reykdælu, Fbrs. III (1380) og Fbrs. X (1541), en Andors- í Fbrs. IV (1391), öndórs í Br.bók Guðbr. bisk- ups I, öndólfs- í A. M , og Andórs- í Jb. 1696, á síðari tímum opt- ast Öndólfsstaðir (sbr. Johnsen og 1861), en er afbökun, enda finnst ekki mannsnafnið Öndólfur. öndóttsstaðir er auðvitað rétta nafnið, en hefur allsnemma breyzt i framburði í Öndórs- og Andórs- (sbr. athugasemd við Arnþórsholt í Borgarfirði). Dattsstaðir. Dattsstaðir í Fbrs. III (1380), IV, V, IX o. fl. forn- bréfum, einnig jarðabók c. 1570. Dagstaðir í Jb. Jens Söfrenssonar 1639, Daðstaðir og Dattstaðir í A. M., en Daðastaðir í Jb. 1696 og optast siðan, en Dattsstaðir er eflaust upphaflega nafnið, líklega af viðurnefni dattur(?) Þyrnishóll (HólTcot). Svo hjá A. M., Þyrnishóll aðalnafnið og jörð- in svo nefnd fram yfir miðja 18. óld, svo Hólkot.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.