Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1923, Qupperneq 85
85
Og sem aukanafn hjá Johnsen, en aðalnafn þar Hrapps-, sbr. 1861
og matsbókina, en á vafalaust niður að falla.
Kotamýri (Kotamýrar). A M. hefur Kotamýri, einnig Johnsen,
1861 Kotamýrar og Kotamýri, matsbókin Kotamýrar, og er þá lík-
lega svo nefnt nú.
Bárðdælahreppur.
Bœr (lllfsiœr). Bær er eingöngu nafn jarðarinnar í Jb. 1696 og
A. M. Úlfsbær tiltölulega nýtt, enda hefur Johnsen Bæ sem aðalnafn,
en Úlfsbæ sem aukanafn.
Hrafnsstaðir. Svo í Fbrs. II (Auðunnarmáld. Rafnsstaðir), Jb.
1696 og A. M. Er vafalaust rétta nafnið, en Hrapp3staðir (sbr. John-
sen og 1861) rangt.
Stóra Tunga [Isólfstunga]. ísólfstunga í Reykdælu hefur að lík-
indum tekið yfir báðar Tungurnar, stóru og litlu.
Halldórsstaðir [Halldórustaðir] Halldórustaðir i Fbrs. II (Auð-
unnarmáld.) III, V, VI og IX, og hefur það verið hið upprunalega
nafn jarðarinnar, en hefur fyrir löngu breyzt í Halldórsstaði, og er
það nafn því látið haldast.
Skútustaðahreppur.
Arhakki (Krákdrlakki). Árbakki í 1861, en matsbókin hefur
Krákárbakki og svo er nú almennt sagt.
Reykdælahreppur.
Birningsstaðir. Svo í Jb. 1696, A. M. Johnsen og matsbókinni.
Birnu- í 1861 rangt sem aðalnafn.
Öndóttsstaðir. Svo í Reykdælu, Fbrs. III (1380) og Fbrs. X
(1541), en Andors- í Fbrs. IV (1391), Öndórs í Br.bók Guðbr. bisk-
ups I, öndólfs- í A. M , og Andórs- í Jb. 1696, á síðari tímum opt-
a8t öndólfsstaðir (sbr. Johnsen og 1861), en er afbökun, enda fiunst
ekki mannsnafnið öndólfur. öndóttsstaðir er auðvitað rétta nafnið,
en hefur allsnemma breyzt i framburði í öndórs- og Andórs- (sbr.
athugasemd við Arnþórsholt í Borgarfirði).
Dattsstaðir. Dattsstaðir í Fbrs. III (1380), IV, V, IX o. fl. forn-
bréfum, einnig jarðabók c. 1570. Dagstaðir í Jb. Jens Söfrenssonar
1639, Daðstaðir og Dattstaðir í A. M., en Daðastaðir í Jb. 1696 og
optast siðan, en Dattsstaðir er eflaust upphafiega nafnið, líklega af
viðurnefni dattur(?)
Þyrnishóll (Hólkot). Svo hjá A. M., Þyrnishóll aðalnafnið og jörð-
in svo nefnd fram yfir miðja 18. öld, svo Hólkot.