Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1923, Blaðsíða 65

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1923, Blaðsíða 65
65 Engihlíöarhreppur. Svansgrund. Svo í Fbrs. III (þrisvar) og IV, vafalaust réttara en Svangrund. Kúskerpi. Kúskerpi í Jb. 1696, A M., Johnsen og 1861 einnig í manntahbókum Húnav.s. 1733 —1M30; í matebókinni Knfa p pi Nafnið Kúskerpi verður að haldast, því ,ið s;u n.uiii vanta fyrit', að anmtð sé réttara. Sjá að öðru leyti athug.tsemd við Kuskripi í Skagafirði Úfagil. Svo í Fbrs. III (1391) og IX (1405 og 1536, i fyrra bréfinu einnig Úva-). Úva- og Úfa- í Jb. 1696, A. M. (segir almennt kallað Óagil) og í manntalsbókum Húnav.s. á fyrri hluta 18. aldar, en síðar þar (á síðari hluta aldarinnar) Úlfagil, og svo upp frá því alstaðar annarsstaðar (Johnsen, 1861 og matsbókin). Er það »leiðrétt- ing« af réttri leið og Úfagil rétta nafnið, líklega dregið af fuglum (úfum = fjallauglum, Strix bubo (Fritzner)). Vesturá [VestrársJcarðJ. í Fbrs. III 1391) Vestrarskarð eða Vestrárskarð, A. M. hefur Vesturárskarð, en segir, að það sé al- mennt nefnd Vesturá, og svo hefur síðan verið. Litla Vatnsskarð [ÆvarssJcarð ?] Jórð þessi nefnist að eins Vatns- skarð í Jb. 1696, A. M. og manntalsbókum Húnavatnssýslu á 18. öld, en Litla Vatnsskarð kemur ekki fyr en í byrjun 19. aldar, vafalaust til greiningar á Vatnsskarði í Seiluhreppi í Skagafirði, er sumir hafa nefnt Stóra Vatnsskarð. Þó nefnir Johnsen að eins Vatns- skarð (ekki Litla Vatnsskarð). A. M. segir, að Vatnsskarð [síðar Litla Vatnsskarð] sé Vs ur heimajörðinni Móbergi, en síðar hefur það orðið sérstök jörð. Á Móbergi bjó Véfreyður Ævarsson, en Ævar faðir hans í Ævarsskarði, eða dó þar að minnsta kosti segir Ln. (Hauksbók segir hann hafi andazt þar, en Sturlubók búið þar). Þetta bæjarnafn Ævarsskarð er nú týnt fyrir ævalöngu, og hefur enginn kunnað að segja, hvar það hafi verið1. En nærri liggur að ætla, að í Sigurðarrímum þögla, eptir Sigmund Helgason í Kóldukinn á Ásnm (t 1723), segir skáldið í siðustu rímunni: >Endaði fræði að Efarsskarði | öðru nafni Strjúgs- staðer.« Þetta er anðvitað rangt, því að Þorbjörn strúgur, launson Ævars, bjó k Str(j)úgsstöðum. I dálitla ættatölusafni úr Húnavatnssýsla, ritaðu um 1880 (í minni eign) stendur »Ævars forna garði« í svigum við Bólstaðarhlíð, en vafalaust er það að eins getgáta ritarans. En þetta tvennt sýnir, að Húnvetningar hafa verið að spreyta sig á, hvar Ævarstkarð hið forna hafi verið. — I registrinu við Landnámu- útg. Einns Jónssonar er Ævarsskarð talið skarðið milli Hánavatns- og Skagafjarðar- sýslu (þ. e. Vatnsskarð), og samnefndnr bær þar, en sú staðhæfing er algerlega röng. Skarð þetta er opt nefnt bæði í Ln. og Sturl. og jafnan Vatnsskarð. Landnám Æv- ars náði heldar ekki svo langt norður, því að Þorkell vingnir Skiðason nam »land um Yatmskarð allt og Svartárdal« (sbr. Ln.). 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.