Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1923, Blaðsíða 101

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1923, Blaðsíða 101
101 IV Brjef formanns til alþingis 1922. Hið íslenzka Fornleifafjelag. Reykjavík, 27. febrúar 1922. Á síðasta aðalfundi Fornleifafjelagsins var borin upp og sam- pykt svo látandi tillaga frá herra Sigfúsi bónda Guðraundssyni og herra Hannesi skjalaverði Þorsteinssyni: Fundurinn skorar á Al- þingi að veita framvegis alt að 4000 kr. styrk árlega til Fornleifa- fjelagsins, sjerstaklega til örnefnalýsinga og fornmenjarannsókna. Vjer viljum þvi leyfa oss bjer með að beina ofangreindri áskorun til hins háa Alþingis. — Á sviði örnefna-lýsinga og -söfnunar hjer á landi hefur tiltölulega lítið starf verið unnið, á móts við hvað vera ætti, en þau verk geta ekki dregist lengur að ósekju. Fje- lagið vill leitast við að koma árbók sinni út, en vegna hins afar- mikla útgáfukostnaðar getur fjelagið ekkert stutt fjárhagslega að örnefnasöfnun nje fornminjarannsóknum með þeim litla styrk og öðr- um smáum tekjum, er það hefir nú. Virðingarfylst. _*, „ . . Matthías Þórðarson Til alþingis. V Stjórn hins íslenzka Fornleifafjelags. Embættismenn: Formaður: Matthías Þóiðaison, fornminjavörður. Skrifari: Ólafur Lárusson, prófessor. Fjehirðir: Sjera Magnús Helgason, skólastjóri. Endurskoðunarmenn: Halldór Daníelsson, hæstarjettardómari, og Eggert Claessen, bankastjóri. Varaformaður: Jón Jacobson, landsbókavörður. Varaskrifari: Dr. Jón Þorkelsson, þjóðskjalavörður. Varafjehirðir: Pjetur Halldórsson, bóksali. Fulltrúar: Til aðalfundar 1923: Einar Arnórsson, prófessor (samkvæmt milli- bilskosningu á aðalfundi 1920), Jón Jacobson, landsbókavörður, og sjera Magnús Helgason, skólastjóri. Til aðalfundar 1925: Hannes Þorsteinsson, skjalavörður, dr. Jón Þor- kelsson, þjóðskjalavörður, og Ólafur Lárusson, prófessor (samkvæmt millibilskosningu á aðal- fundi 1922).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.