Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1923, Blaðsíða 27

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1923, Blaðsíða 27
27 efsti bær í Biskupstungum) en ekki hef eg fundið það nafn í íit- um; þykir þó rétt að láta þess getið. Neðri Dalur [Neðri Haukadalur]. Neðri Iiaukadalur er nefndur í sömu máldögum Haukadalskirkju, sem Keldnaholts er getið (Fbrs. II. IV.) og er = Neðri Dalur, sem nú kallast, og hefur lengi svo heitið. Stokkholt (Stekkholt). A. M. hefur aðalnafnið Stokkholt, og svo er bærinn opt nefndur enn af eldra fólki. Varanöfn í A. M. eru Stekkholt og Stakkholt, í Johnsen Stokkholt aðalnafn, en Stekkholt varanafn, í 1861 eingöngu Stekkholt. Væri bærinn kenndur við Stekk er sennilegra að nafnið yrði Stekkjarholt, sbr. örnefnin Stekkjarholt og Stekkjarklettar þar í næstu sveit. Brékka [Styrsbrekka]. Styrsbrekka hefur jörðin heitið fyrrum, sbr. gamlan máldaga Úthlíðarkirkju frá c. 1331 (Fbrs. II.), en fyrri hluti nafnsins er burtu fallinn fyrir löngu. Skálholt [Skálaholt]. Biskupssetrið forna. Ætti að nefnast Skálaholt. Holtakot (ht.;. Líklega hefur jörðin upphaflega heitið Holtar, en hnignað og nefnzt svo Holtakot. Samkynja dæmi allmörg, t. d. Gerðar (Gerðakot), Garðar (Garðakot), Fjósar (Fjósakot) o. s. frv. Kjaransstaðir. í Jb. 1696 Keransstaðir, en í reikningum Skál- holtsstóls frá 17. öld og A. M. Kjaransstaðir, sem vitanlega er rétta nafnið, og svo er nú aptur farið að segja og rita, en lengi var jörðin nefnd Kervatnsstaðir, og dregið af tjörn skammt frá bænum (Kjarans- staðatjörn), er menn hafa hugsað sér> að héti Kervatn. F. setur rangnefnið Kervatnsstaði í sviga sem eldra nafn. Grímsneshreppur. Þóroddsstaðir [Þórustaðir]. Þórustaðir (nr. 2 í F.) í Sturl., en hafa lengi verið kallaðir Þóroddsstaðir. Brjánsstaðir er rétta nafnið, en Brjámsstaðir afbökun, sem ekki er ástæða til að halda. Svínavatn. Svo í Ln., Sturl. og Mannt. 1729, og í prestakalls- bókum opt á 19. öld. Afbökunin Sveinavatn meðal annars í Jb. 1696, A. M., Johnsen og 1861. Ætti nú að hverfa úr sögunni. Hólar (Klausturhólar). Hét að fornu Hólar (sbr. Ln. o. s. frv.) og svo er jörðin optast enn nefnd innansveitar, sbr. Hólakot. Klaustur- hólar hafa verið nefndir svo sem eignarjörð Viðeyjarklausturs til aðgreiningar frá Hólum í Laugardal (Laugardalshólum), er áður taldist til Grímsnessins, og báðar jarðirnar lengstum í einum og sama hreppi. Klausturhólar einna fyrst nefndir í bréfi frá 1545 (Fbrs. IX.).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.