Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1959, Page 47

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1959, Page 47
GRÖF í ÖRÆFUM 49 sem þá varð. Bærinn var grafinn upp árið 1949, og er honum lýst í Árb. 1949—5021). Hús eru þar öll ákaflega smá, en veggir þykkir. Fyrir miðju eru bæjardyr, sitt til hvorrar handar tvö langhús, bað- stofa til vinstri, en ef til vill eldhús til hægri. f beinu framhaldi bæjardyra eru göng, og úr þeim er gengið í tvö hús að húsabaki, en úr baðstofunni var gengið í búrið. Rúmum 200 árum síðar en Sandártunga fór í eyði eða árið 1896 kom Daníel Bruun að Skriðufelli í Þjórsárdal og teiknaði upp bæ- inn22). Þá var þar einföld röð af húsum, sem öll sneru göflum fram á hlaðið (sunnlenzkur bæjarstíll). Vestast var fjós, þá smiðja, bað- stofa, bæjardyr og búr undir einu þaki, eldhús, heyhlaða, og aust- ast skemma. í stuttu máli má rekja sögu bæjarhúsanna í Þjórsárdal þannig: 1 upphafi, um 900, eru byggðir stórir skálar, og líklega einhver stök hús í nánd. Um miðja 10. öld eru fyrst byggð hús upp að skál- anum og innangengt í þau. Upp úr 1100 er skálinn enn þungamiðja bæjarins, en við enda hans er komin stofa og tvö hús, búr og „rennu- hús“, eru við bakvegg hans og gengið úr skála í þessi hús. Smiðja og fleiri hús eru enn sérstæð. Nú líða um 600 ár, en þá er komin ný húsaskipan í Þjórsárdal. Bæjardyr og göng eru komin undir sérstakt ris og eru að vissu leyti orðin kjarni húsanna og þaðan er gengið í þau flest. Enn er langhúsastíllinn ráðandi, en húsin orðin mjög smá, líklega vegna skorts á erlendu timbri í sperrur og stoðir. 200 árum seinna eru allir bæir í Þjórsárdal í gjörólíkum stíl, hinum sunnlenzka bæjarstíl, en það byggingarlag var allsráð- andi sunnanlands í 100 til 200 ár. Þá eru öll langhús horfin og sömuleiðis göngin, en öll snúa húsin stöfnum frarn á hlaðið. Enn eru bæjardyrnar að vísu miðja húsanna en hlutverk þeirra hefur minnkað mjög með hvarfi bakhúsanna allra. 1 þessari byggingarsögu eru tvær bagalegar eyður. Á fyrra tíma- bilinu, frá 1100 til 1700 breytist skálabærinn í gangabæ, en ef við fengjum að sjá bæ úr Þjórsárdal t. d. frá 14. öld, má vænta að hann væri svipaður bænum í Gröf, sé hér á annað borð um jafna og eðlilega þróun að ræða. Á síðara tímabilinu, frá 1700 til 1900 virðist hinsvegar hafa orðið bylting. Sunnlenzki bæjarstíllinn virð- ist hafa verið tekinn upp, líklega seint á 18. öld, eftir framandi fyrirmynd. Hann hefur ekki þróazt á staðnum frá því byggingar- lagi sem áður var þar. Tuttugu dögum síðar en Daníel Bruun dró upp myndirnar af 4
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.