Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1959, Síða 55

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1959, Síða 55
GRÖP í ÖRÆFUM 57 Það krefst skýringar, að ekki skuli hafa fundizt baðstofa á nein- um íslenzkum fornbæ. Vera má, að á þeim bæjum, sem upp hafa verið grafnir, hafi baðstofur verið byggðar sérstæðar, svo sem græn- lenzka baðstofan var, og því hafi rústir þeirra ekki fundizt. Á móti því mælir það samt, að á Sturlungaöld, þegar baðstofur virðast hafa verið víða á bæjum, er svo að sjá, að þær hafi oftast verið sambyggðar öðrum bæjarhúsum. Önnur skýring er sú, að á þessum bæjum hafi engin baðstofa verið til. Allir þeir fornbæir, sem upp hafa verið grafnir, hafa verið byggðir á 10. og 11. öld, en hvergi á norðurlöndum er mér kunnugt um, að fundizt hafi svo gömul baðstofa, og ekki eru til öruggar heimildir um baðstofu fyrr en á 12. öld. Það er í Sverris sögu, sem rituð mun í lok 12. aldar, og er þar lýst atburðum, sem gerðust um 118043). Þess ber einnig að geta, að þær baðstofur, sem nefndar eru í Sverris sögu, eru líklega almenningsbaðstofur, en ekki heimilisbaðstofur. Má vera, að bað- stofugerð hafi ekki borizt til íslands fyrr en á 12. öld, en þó svo snerama, að höfundar Islendingasagna muni ekki þessa siðbreyt- ingu og álíti baðstofur jafnsjálfsagðar á sögualdarbæjum sem á þeim bæjuin, sem þeir ólust sjálfir upp í44). í Noregi hafa baðstofur í seinni tíð verið mest notaðar til að þurrka korn, en miklu sjaldnar til gufubaða. Ofninn í þeim var oft mjög óvandaður, stundum líkastur grjóthrúgu. Reykurinn úr ofninum fór beint út í baðstofuna, og þótti hentugast að brenna í honum laufviði (birki), en stundum var mesta reyknum hleypt út um glugga45). Ekki er ljóst, hvenær hætt var að nota baðstofur til gufubaða, en í Sturlungu eru mörg dæmi þess, að menn sváfu í baðstofum. Er svo að sjá, að sú notkun hafi farið í vöxt er tímar liðu, og þegar hætt var að hita þar bað, gátu menn flutt þangað sængur sínar, en löngu fyrr mátti sitja þar við vinnu á daginn, enda er talað um glugga á íslenzkri baðstofu á 13. öld4C), svo að þar hefur verið sæmilega bjart. Sbr. það sem áður var sagt um baðstofur í Nor- egi. Vera má, að snældusnúðarnir, brýnin og pottbrotin, sem fundust í baðstofunni í Gröf, bendi til þess háttar notkunar. Þrjú voru aðalhús hvers bæjar á 13. öld samkvæmt Grágás, stofa, skáli eða eldhús og búr47). Á 19. öld er sú breyting orðin á, að aðalíveruhús allra bæja er baðstofa, sem að vísu er aldrei notuð til baða. Hins vegar er staða baðstofunnar meðal bæjarhúsanna tvenns konar. Þar sem hinn norðlenzki stíll ræður húsagerð, er
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.