Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1959, Blaðsíða 61

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1959, Blaðsíða 61
GRÖF í ÖRÆFUM 63 Hlaða á Hofi í Öræfum, að öllu leyti gerð upp á sama hátt og lilaðan í Gröf hefur verið. — A modern barn at Hof, of the same sliape and construction as the mediaeval one at Gruf. I Meðallandi í Vestur-Skaftafellssýslu hafa fram á þessa öld verið til sérstök hús til að þurrka í melkorn; þau nefnast sofnhús. Iíannes Hjartarson lýsir sofnhúsi og þurrkunaraðferðum á þessa leið: „Sofnhús var haft sem venjulegt fénaðarhús, nema hærri veggir, og búin til kró í innri enda þess, þannig að hlaðinn var veggur um þvert húsið og hafðar á honum dyr. Yfir þessa kró — iskammt frá þaki hússins — vóru lagðar spýtur og á þær breiddar fláttur og kornið látið ofan á þær. Er þetta nefnt sofnstæði. Undir þessu var svo kynt bál og var eldiviðurinn látinn inn um dyrnar á þver- veggnum, og séð inn um þær að ekki logaði svo hátt, að lifnaði eldur í spýtunum og fláttunum. Þetta var kallað að kynda. Flátt- urnar eru búnar til úr melstöngum". Verkunaraðferðin var annars sú, að eftir að melurinn var fluttur heim var korninu náð úr stöng- inni með því að berja melstöngum við láréttan staur. Þar næst var komið þurrkað, éf unnt var, og síðan geymt fram á vetur, en þá var venja að ■ þurrka það í sofninum. Eftir þurrkunina var því hellt í troSslubyttu og tininn troðinn frá hýðinu með fótunum50). Kornrækt fluttu landnámsmenn með sér til íslands, og var hún stunduð hér á landi fram á 16. öld57). Flestir landnámsmanna komu frá Noregi og Skótlandseyjum, en á þeim slóðum þroskast korn sjaldan svo vel, að ekki þurfi að þurrka það við eld, áður en hægt er að mala það, og víða, einkum á eyjunum, er ekki unnt að þreskja kornið án þess að eldþurrka það fyrst. Það er því sjálfsagt að land-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.