Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1959, Qupperneq 65

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1959, Qupperneq 65
GRÖF X ÖRÆFUM 67 og lcylna í gamali norsku en lcylna eða kjona í nýnorsku. Orðið sonn (og jafnvel torn) er talið komið í norsku úr írsku. Upphaflega furnus á latínu, sem þýðir bakaraofn. Það verður sorn á írsku, sonn eða soin á hjaltlenzlcu, sonn (eða torn) á norsku, sodnur á fær- eysku og sofn á íslenzku. Þessi þróun orðanna bendir til þess, að þessi gerð kornþurrkunarhúsa hafi flutzt frá Englandi eða brezku eyjunum til Noregs, en ekki öfuga leið. Sofnhúsið í St. Gallen bendir og í sömu átt, því að ótrúlegt er, að sofnhúsgerð hafi flutzt frá Noregi til St. Gallen um eða fyrir 800. Nú er þess að geta, að orð samstofna lciln eða kylna virðist hafa verið óþekkt á íslandi og er því ótrúlegt, að kylnur hafi verið í Noregi fyrir landnámsöld. Auk þess eru skaftfellsku húsin af Hjalt- landsgerð miklu líkari færeysku húsunum en þeim norsku, en sofn- hús af Orkneyjagerð eru ekki til í Noregi, og er raunar ekkert, sem bendir til að þau hafi nokkurn tíma verið þar til. Þá var það siður að þurrka kornöxin á lagi af stráum á Skotlandseyj um og í Færeyjum og að troða hismið frá kjarnanum í Færeyjum71), en hvorutveggja þetta virðist vera óþekkt í Noregi. Auk þess eru báðar gerðir sofnhúsa ásamt báðum nöfnunum kiln og sonn aðeins til á Skotlandseyjum (Hjaltlandi). Mér virðist allt þetta benda til þess, að kornþurrkunaraðferðir þessar hafi flutzt til íslands beint frá Skotlandseyjum og líklega eftir landnámsöld72). Þess ber þó að gæta, að strangt tekið gildir þetta aðeins um Skaftafellssýslur, þar eð allt er ókunnugt um kornþurrkun annars staðar á landinu. Ekki þarf lengi að leita samgangna milli íslands og Orkneyja til forna. Er það fyrst, að Hrollaugur landnámsmaður á Breiða- bólstað í Suðursveit er talinn bróðir Torf-Einars jai'ls í Orkneyjum. Frá Hrollaugi eru komnir Hallur á Síðu, Oddaverjar og fleiri höfð- ingjaættir á Islandi en Orkneyjajarlar af Torf-Einari. Talið er, að Þorsteinn Síðu-Hallsson og Brennu-Flosi hafi dvalizt í Orkn- eyjum með Sigurði jarli frænda sínum skömmu eftir árið 1000; á síðari hluta 12. aldar dvaldist Páll Jónsson, síðar biskup, í Orkn- eyjum og þá kom til mála að Sæmundur bróðir hans í Odda mægð- ist við Orkneyjajarla, þó ekki yrði úr því. Oft er einnig talað um skip frá Orkneyjum og loks má geta þess, að Jón Guttormsson skráveifa sat í Hjaltlandi veturinn 1357—873). Þess hefði mátt vænta, að smiðja væri í Gröf, og vel má vera, að rúst hennar sé hulin vikri og mold einhvers staðar í nágrenni
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.