Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1959, Side 71

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1959, Side 71
GRÖF í ÖRÆFUM 73 602. Stafur úr grunnri byttu eða bala (vaskabala, greiðubala), 1. (hæð) 6.4, br. 3,0, þ. 0,5. Upphaflega hefur stafurinn verið talsvert breiðari og þykk- ari, en lítið hærri. Hann er heill með lögg, sem er rúmlega 0,2 x 0,2 í þver- skurð. Stallað er fyrir gjörðum að ofan og neðan, og eru stallarnir (gjarðar- breidd) 0,9 breiðir, en aðeins 0,15 djúpir. Utan á efri enda stafsins er föst látúnsþynna, og litur af látúni er víðar utan á stafnuro, en samt er ástæða til að ætla, að trégjarðir hafi verið á ílátinu og látúnið sé aðkomuhlutur, enda var víða látún í rústunum. Margir svipaðir stafir hafa fundizt í rústum í Grænlandi. Má nefna stafi frá Umiviasuk, U 392 o. flJ5). — VI, gólf. 603. Látúnspjötlur þrjár, óreglulegar og beyglaðar, mestu þvermál 6,4, 3,7 og 1,9. Á báðar minni pjötlurnar eru festar smápjötlur með hnoðnagla úr sama efni. Annar hnoðnaglinn er holur. Þykkt pjatlanna er um 0,1. — VI, gólf. 604. Brýni úr fíngerðum leirskífer (heinbrýni), 1. 12,3, br. 1,4, þ. 0,9, þver- skurður viðast tígullaga. Mikið slitið, einkum í annan endann. — VI, gólf. 605. Látúnspjatla, skörðótt, 1. 4,4, br. 2,7, þ. 0,08, alveg óskreytt, líklega úr katli e. þ. 1. Hefur e. t. v. farið í eld. — VI, gólf, með 607. 606. Brot úr skaftkolu úr ljósgráum leirsteini, aftasti hluti skálarinnar og fremsti'hluti skaftsins. Auk þess flagnað neðan af brotinu. L. 6, br. 5,5, þ. 3.4. Skálin hefur verið 2 sm djúp og mesta þvm. hennar vart yfir 6. Þvermál skaftsins er 3. Skálin er svartbrennd á börmum, en minnst við skaftið. Svip- aðar kolur (úr klébergi) eru til frá Grænlandi og ýmsum stöðum á íslandi. Skaftkolur virðast yngri en skaftlausar, en engar kolur virðast til frá fyrri hluta víkingaaldar. (Jan Petersen nefnir ekki steinkolur frá víkingaöld. Frá Jarlshof eru til fáeinar kolur, sem gætu verið frá 10. öld, en eru þó fremur frá 11. og 12. öld. Ekki fundust kolur í elztu rústum í Þjórsárdal, en 3 ein- faldar kolur í Stöng. Yfirleitt er óvíst að nokkur kola hafi fundizt eldri en frá 11. öld). — VI, gólf. 607. Brot úr botni úr tréíláti eða hlemmi. Brotið virðist vera úr furu, 1. 9,2, br. 2,7, þ. 0,7. Á öðrum enda brotsins er bogadregin sneiðing, sem bendir til að brotið sé úr kringlóttum hlut. — VI, gólf. 608. Brot úr tréhlemm/?), trapisulagað, 1. 6,6, br. 4,4, þ. 0,8. Brotið virðist vera úr furu og er líklegast úr sama hlut og 607. — VI, gólf. 609. Glerperla hálf úr gulu gleri, skreytt á hliðum með svörtum íbræðslum. Hefur verið tunnulöguð, þvm. 1,1, h. 1,0, þvm. gatsins 0,3, og hefur perlan klofnað um það. Vafalítið frá víkingaöld, en gæti þó hafa verið í notkun fram á 14. öld. — III, við þverþil. 610. Snældusnúður úr gulbrúnu móbergi, þvm. 5,1, h. 2,6, vídd gatsins 1,3— 1,8, víðast neðst. — III, við þverpall.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.