Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1964, Blaðsíða 15
GJAFAKAMYND 1 ÍSLENZKU HANDRITI
17
HEIMILDIR:
1. „Donatorsbilder", KulUirhistorisk leksikon for nordisk middelalder, Bind III,
Reykjavik 1958, bls. 233—234.
2. Ibid., bls. 235.
3. Francis Beckett, Danmarks Kunst, Kobenhavn 1924, bls. 259.
4. Thor Kielland, „Om dragt og mote i middelalderens Norge", Aarsberetning for
Foreningen til Norske Fortidsmindesmerkers Bevaring, 82. Aargang 1926, Oslo
1927, bls. 26.
5. Jón Helgason, Handritaspjall, Reykjavík 1958, bls. 71.
6. Jakob Benediktsson (útg.), „Skarðsbók", Corpus Codicum Islandicorum Medii
Aevi Vol. XVI, Copenhagen 1943, bls. 5—21.
7. Ölafur Halldórsson (útg.), Jónsbók, Kaupmannahöfn 1904, bls. XXXII.
8. Jón Sigurðsson, Lögsögumannatal og lögmanna á Islandi", Safn til sögu 1 s-
lands II, Kaupmannahöfn 1886, bls. 63—64 og 96—70.
Jón Ilalldórsson, „Hirðstjóra annáll", með formála og athugasemdum eftir
Guðmund Þorláksson, Safn til sögu íslands, ibid., bls. 633.
Bogi Benediktsson, Sýslumannaæfir II, meö skýringum og viöaukum eftir Jón
Pétursson og Hannes Þorsteinsson, Reykjavík 1889—1904, bls. 440—444.
Einar Bjarnason ríkisendurskoðandi hefur sagt mér, að margt sé á huldu
um ævi Orms Snorrasonar og ártöl á reiki. E. B. telur Orm fæddan um 1320
og dáinn um 1402. Ilafi hann verið lögmaður á 7. tug 14. aldar og aftur á 8.
tug aldarinnar; hirðstjóri í eitt ár a. m. k.
9. Jón Helgason, op. cit., bls. 70.
10. Desmond Slay (útg.) „Codex Scardensis", Early Icelandic Manuscripts in
Facsimile Vol. II, Copenhagen 1960, bls. 7—18.
11. Jonna Louis-Jensen (útg.) „Trójumanna saga“, Editiones Arnamagnæanæ
Series A Vol. 8, Copenhagen 1963, bls. XI—XLII.
LJÓSMYNDIR:
1. British Museum, London, MS Vespasian A. VIII, fol. 2v.
2. British Museum, London, MS Stowe 944, fol. 6.
3. Nationalmuseet, Kaupmannahöfn, Evangeliebogen fra Horne.
4. Det Kongelige Bibliotek, Kaupmannahöfn, E. don. var. 52, fol 4v.
5. Christ Church Library, Oxford, MS 92, fol. 5r.
6. Fitzwilliam Museum, Cambridge, MS 242, fol. 28v.
7. Árnasafn, 673a 4to, fol. 3v.
8. Árnasafn, 673a 4to, fol. 21v.
9. Árnasafn, 673a 4*o, fol. llv.
10. Bibliotheque nationale, Paris, Lat. 12004, fol. lv.
11. Biblioteca Mediceo-Laurenziana, Firenze.
Litmynd: Árnasafn, 350 fol., fol. 2r.
2