Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1964, Blaðsíða 83
UM SKINNSAUM
85
2 7 Preston Remington, English Domestic Needlework (N. Y.: 1945), 16. mynd.
2 8 Nordiska Museet 598. Annað beizli Kungl. Livrustkammaren 604.
2 9 Strömberg, op. cit., bls. 67—68.
3 0 Athugun höfundar 1956. Nr. A3146, A3149, A3840, A5543, A5544, A5549, A6998.
Nokkur bönd í safninu, á að gizka helmingi breiðari, virðast einnig vera
kríluð.
31 Theodor Schvindt, Finnische Ornamente (Helsinki: 1903), II: 1, 2; 7., 8. og
9. mynd.
32 U. T. Sirelius, Suomen Kansanomaista Kulturia (Helsingfors: 1921), II, bls.
118, tilvitnun hjá Strömberg, op. cit., bls. 68.
33 Martta Saarto, „Isketyt nauhat“, V&r hemslöjd —- kotiteollisuus, 1: 8—9;
1962. Martta Saarto, „Band“, V&r hemslöjd — kotiteollisuus, 1: 15—16; 1962.
3 4 Orðið tunguspor er sniðið eftir danska orðinu tungesting, sem táknar sama og
blanket stitch á ensku. Hnappagataspor er sama og d. knaphulsting og e.
buttonhole stitch.
35 Sbr. t. d. Margrethe Haid, Olddanske textiler (Kbh.: 1950), bls. 286—290.
3 8 Tunguspor er t. d. á Þjms. 2581, 4524, 6245 og hnappagataspor t. d. á Þjms. 7177.
3 7 Sýnishorn þetta útvegaði Þórður Tómasson, safnvörður að Skógum, Þjóð-
minjasafninu.
3 8 Sigurður Guðmundsson, op. cit., II, bls. 66.
39 Vasabækur Sigurðar eru í Þjóðminjasafni.
4 0 Sigurður Guðmundsson, op. cit., II, bls. 119.
41 Alls voru athugaðar 73 uppskriftir með kvenfatnaði frá árunum 1731—1836,
mikið til valdar af handahófi. Ef vel ætti að vera, þyrfti að liggja fyrir ná-
kvæm könnun á dánarbúsuppskriftum í Þjóðskjalasafni frá 18. og fyrri hluta
19. aldar.
4 2 Alls var getið um hempur í 63 af þeim uppskriftum, sem athugaðar voru. Voru
þar skráðar 128 hempur, 47 af þeim lagðar. Af þeim voru að minnsta kosti 27
með flosverki, flosborðum eða flossaumi.
43 Þjskjs. Mýras. IX, 1, dánarbú klerka 1740—1837.
4 4 Þskjs. Borg. XII, 1.
4 5 Þjskjs. Rang. XII, 11, dánarbú 1835—36.
4 0 1 dánarbúi séra Jóns Jónssonar á Gilsbakka í Hvítársíðu 1797. Þjskjs. Mýras.
IX, 1, dánarbúa klerka 1740—1837.
47 1 skrá um móðurarf Steinunnar Einarsdóttur að Krossanesi 1772. Þjskjs.
Húnav. XV, 1, dánarbú Björns Jónssonar klausturhaldara.
4 8 Niels Horrebow, Tilforladelige efterretninger om Island (Kbh.: 1752).
49 Þorvaldur Thoroddsen, Landfrœöisaga Islands (I—IV; Rvk.: 1892—96, 1898,
1902, 1904), II, bls. 359.
5 0 Horrebow, op. cit., bls. 305—306. 1 enskri útgáfu bókarinnar, Mr. N. Horrebow,
The Natural History of Iceland (London: 1758), bls. 114, stendur m. a.:
„Sometimes they [þ. e. hempurnar] are faced with black velvet, and some-
times the work on them resembles point de la reine, which is very neat, and
looks well."
51 Mrs. Bury Palliser, History of Lace (N. Y.: 1910), bls. 258—259; Frances
Morris and Marian Hague, Antique Laces of the American Collectors (I—V;
N. Y.: 1926), V, bls. 75; C. R. Clifford, The Lace Dictionary (N. Y.: 1913),
bls. 119.
5 2 Sjá einnig Þjms. 8551 og 11006, útskornir skápar frá 17. öld.
5 3 Sjá t. d. Þjms. 1681, 8902.
5 4 Sbr. bekk saumaðan með marglitri steypilykkju neðan á altarisklæði frá
Árbæ í Holtum, Þjms. 3570.