Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1964, Blaðsíða 130

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1964, Blaðsíða 130
132 ÁRBÓK FÓRNLEIFAFÉLAGSINS fremur óvenjulegt skrautverk. í miðjunni dálítið lækkaður kringl- óttur reitur með sveipstjörnu. Þar fyrir utan kílskurðarkrans og nokkrar tungur með skorum til skrauts. Út frá þeim fjórir lægri sléttir fletir með skreyttum bilum á milli. Skreytið við totuna mætti helzt kalla teinungamunstur, en annars staðar eins konar tungur með þverböndum. — Verkar vel í heild, en ekki sérlega nákvæm- lega unnið. 4. Ekkert ártal. 5. Engin áletrun. 6. Safnsk.: Söfnunarferð H. Kuhn, Kiel (306). Frumsk: 306. lok af aski,-------með handarhaldi;---------- hinn 5.9., frá Sveini Magnússyni, Lambavatni, Rauðasandi. 7. Frumsk.:-------— að sögn Sveins Magnússonar, sem er 78 ára, var askurinn um 70 ára gamall. 1. 27.1Sh:U9. Asklok úr furu. Venjulegt lag, tota fremst. Dá- lítill knappur festur á í miðjunni. Mesta haf (með totu og hlýr- um) 20,4. H. (með knappi) um 3,3. 2. Dálítið slitinn og flaskað úr við barminn. Ómálaður. 3. Útskurður á efra borði. Á hvorum hlýra er skárúðubekkur. Á ferhyrnda reitnum framan við hlýrana eru krákustígsbönd milli kílskurða og auk þess raðir af smáum naglskurðum. Á reitnum við totuna eru ristar bjúglínur, „bátskurðir“, þríhyrndar skipa- skurðarstungur, krákustígsbönd milli kílstungna (samhverft fyrir komið). Svipað á reitunum næst hlýrunum báðum megin. Milli þess- ara reita er langur, óskreyttur, lítið eitt lækkaður kafli hvorum megin á lokinu. 1 miðju (auk áðurnefnds knapps) er stór skipa- skurðarstjarna, tólfblaðarós, með talsvert stóra kílstungu í bilum milli blaða og krans af blöðum, „bátskurðum", utan um. Kílstungu- röð með brúninni allt í kring. — Heildaráhrifin góð. Stærstu munstr- in eru bezt gerð (12-blaðarósin og bekkirnir á hlýrum). Ónákvæmni í smærri atriðum. 4. Ekkert ártal. 5. Engin áletrun. 6. Safnsk.: Söfnunarferð H. Kuhn, Kiel (307). Frumslc.: 307. lok af aski,--------að sögn Sveins Magnús- sonar---------meira en 70 ára.---------hinn 5.9., frá Sveini Magn- ússyni, Lambavatni, Rauðasandi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.