Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1964, Blaðsíða 117
ISLENZKUR TRÉSKURÐUR I ERLENDUM SÖFNUM
119
4. 1800.
5. JóHanna. M. JóHannesdóttir. 1800.
6. Safnsk.: Söfnunarferð H. Kuhn, Kiel (38).
Frumsk.: 38. prjónastokkur,-----------hinn 27.6., frá Friðrik
Geirmundssyni, Látrum í Aðalvík..
7. Frumsk.: Slíkir prjónastokkar hafa sýnilega fyrrum verið
algengir á Islandi. Á bæjunum eru þeir tiltölulega fáir nú. í Þjóð-
minjasafninu í Reykjavík eru fjölmargir útskornir prjónastokkar.
1. 27.134:212. Prjónastokkur úr furu með renniloki úr eik, átt-
strendur. Eintrjáningur. 1 botni er þó mjó fjöl fest á með einum
trénagla. L. 29,7. Br. 5,6. H. (með upphækkun fremst á lokinu) 6.
2. Stokkurinn sjálfur óskemmdur, lokið brotið um þvert. Málm-
spöng hefur verið sett á, en lokið er enn í tveimur pörtum. Ómálaður.
3. Útskurður á öllum flötum nema botni. Á hvorum enda er
skipaskurðarstjarna, áttablaðarós með kílstungu í hverju millibili
milli blaða. Á hinum flötunum sjö er höfðaleturslína. — Verk í
meðallagi.
4. Ekkert ártal.
5. i/sigri [du] r/sueinsd/as/
aunguaydiueghi
erkann/edaneitta
dþiona/fyrirnoc
kurnnemdarma
nn/nemageimap
riona/stockinna
6. Safnsk.: Söfnunarferð H. Kuhn, Kiel (70).
Frumsk.: 70. prjónastokkur; —---------hinn 3.7., frá Dynj-
anda í Jökulfjörðum, frá eldri konu.
7. Frumsk.:----------Áletrunin er vísa:--------auk þess: Stokk-
inn á Sigríður Sveinsdóttir ,,auf S.“ (sjá þó hér að neðan).------
Lokið er bersýnilega ekki upprunalega af þessum stokki. Stafirnir eru
ekki eins:-------Ef til vill er sjálfstæð áletrun á lokinu: J. Sigríður
Sveinsdóttir á stokkinn,---------Eftir því sem eigandi stokksins
sagði, er hann meira en 100 ára.
1. 27.134:213. Prjónastokkur úr furu, ferstrendur. Eintrján-
ingur. Rennilok. L. 30,2. Bx*. 3. H. 3,5.
2. Nokki’ar sprungur. Smáflísar dottnar af. Annars óskemmd-
ur. Ómálaður.