Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1964, Blaðsíða 122
124
ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS
1. 27.13U:31. Smjöröskjur úr furu, sporöskjulagaðar. Trénagl-
ar og tágar. L. 16,6. Br. 10,1. H. um 8.
2. Flesta naglana vantar í lokið, svo að lokplatan er nokkuð
laus. Annars úskemmdar. (Öskjurnar eru mjög fitugar.) Ómálaðar.
3. Útskurður á lokinu. I ferskeyttum reit í miðju eru tvær
línur með höfðaletri. f kringum þetta er fyllt upp með þríhyrnd-
um skipaskurðarstungum. Yzt, utan við línu skorna samhliða brún-
inni, er röð af kílstungum. — Þokkalega unnið.
4. Ekkert ártal.
5. gledi
leosk
6. Safnsk.: Söfnunarferð H. Kuhn, Kiel (31).
Frumsk.: 31. askja;----------hinn 26.6., frá Árna Sigurðs-
syni, Skálardal, Aðalvík.
7. Frumsk.:----------gamlar ferða-smjöröskjur, notaðar. Áletr-
un með höfðaletri: GLEÐI, þ. e. a. s. gleðileg(a) ósk.
LEÓSK
1. 27.13^:61. Smjöröskjur úr furu, sporöskjulagaðar. Trénagl-
ar og tágar. L. 10,2. Br. 6,5. H. um 4,5.
2. Flaskazt hefur af neðri öskjunni efst. Nokkra trénagla vant-
ar. Annars óskemmdar. Ómálaðar.
3. Útskurður á lokinu. í ferskeyttum reit í miðju eru tvær höfða-
leturslínur. í kringum reitinn er fyllt upp með þríhyrndum skipa-
skurðarstungum. Yzt, utan við línu skorna samhliða brúninni, er
röð af kílstungum. — Þokkalega unnið.
4. Ekkert ártal.
5. goðm
isidr
6. Safnsk.: Söfnunarferð H. Kuhn, Kiel (42).
Frumsk.: 42. askja;----------útskorin af Geirmundi Guð-
mundssyni á Atlastöðum í Fljóti, föður Friðriks Geirmundssonar,
Látrum.---------hinn 28.6., frá Guðmundi Pálmasyni, Rekavík bak
Látur.
1. 27.134:62. öskjur úr furu, sporöskjulagaðar. Trénaglar og
tágar. L. 23. Br. 13,5. H. 12,7.
2. Nokkra trénagla vantar. Saumurinn á lokinu skemmdur. Flís-
ar úr efst á undiröskjunni. Ómálaðar.
3. Skreyti á lokplötunni. Er það röð af kílstungum meðfram