Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1964, Blaðsíða 76

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1964, Blaðsíða 76
78 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS a b c d e 9. mynd. KríluÖ bönd; a,b: á jimm þáttum, c,d,e: á sjö þáttum; b, d: úr tveimur litum, e: úr sjö litum. b: unniö af Halldóru Bjarnadóttur, a,c,d,e: gerö af höfundi. Ljósm.: Gísli Gestsson. Meðfylgjandi mynd (9. mynd) sýnir bönd kríluð á fimm og sjö þáttum. Fá gögn hefur tekizt að finna um kríluð bönd utan íslands. Þó kemur fram, að band, krílað á fimm þáttum, er varðveitt með um- búðum af helgum dómi í dómkirkjunni í Turku og annað, krílað á fjórum, í skríni Eiríks helga í Uppsölum;26 munu bönd þessi bæði vera frá miðöldum. Frá þessu tímabili, nánar til tekið frá fjórtándu öld, er útsaumuð pyngja (aumoniere) með kríluðum hneppslubönd- um. Pyngja þessi er ef til vill gerð í Rínarlöndum, en er nú í Cluny- safni í París. Þá virðist, eftir mynd að dæma, sem krílað band sé á útsaumaðri pyngju enskri frá því snemma á sautjándu öld.27 Ofantalin bönd eru öll úr silki. Kríluð bönd, bæði breið og mjó og, að því er virðist, ýmist úr hör eða vírþráðum og silki, má sjá á beizlum í Nordiska Museet í Stokkhólmi, meðal annars einu frá seinni hluta sautjándu aldar, er var hluti af gjafasendingu frá Loð- víki 14. til Karls 11. Svíakonungs.28 í Dölunum í Svíþjóð voru breið kríluð bönd, úr fimmtán þáttum, notuð í bakpokabönd snemma á þessari öld. Unnu fjórir að bandinu í einu, þrír kríluðu sín í milli, en sá fjórði lagfærði brugðningarnar. Þetta verk var nefnt att slinga.20 Gleggstu heimildir um kríluð bönd eru frá Finnlandi. f Þjóðminja- safni Finna í Helsinki er talsvert safn krílaðra banda frá ýmsum héruðum landsins, sum úr mislitu ullarbandi, sum úr hvítu bómull- argarni, kríluð á fimm og sjö þáttum.80 1 riti um finnsk bönd eru sýndar myndir af kríluðum böndum, en aðferðinni er ekki lýst.31 1 öðru finnsku riti mun vera drepið á þessa aðferð,32 en ýtarleg
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.