Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1964, Blaðsíða 134
136
ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS
fyllir upp í krókana. Innan við teinunginn er mjór sléttur hringur,
og innst er krans af blaðtungum með ristum strengjum. — Sæmi-
legt verk.
4. Ekkert ártal.
5. Engin áletrun.
6. Safnsk.: Söfnunarferð H. Kuhn, Kiel (131).
Frumsk.: 131. snældusnúður;----------hinn 14.7., frá Mun-
aðarnesi á Ströndum.
7. Frumsk.:----------úr tré, útskorinn; þessi tegund af snúð-
um er ekki sjaldgæf.
1. 27.134:234. Snældusnúður úr furu. Venjulegt lagt. Þvm. 6,2.
Þ. 2.
2. Nokkuð slitinn. Ómálaður.
3. Útskurður á kúpunni. Sammiðja um augað. Yzt er bekkur,
sem verkar upphleyptur — röð af sporbaugum með innri útlínum
og „bátskurði" í hverjum. Innan við þennan bekk er röð af smáum
kílstungum. Innst hefur ef til vill verið mjög lauslegur teinungur,
nú máður. — Ekki vönduð vinna.
4. Ekkert ártal.
5. Engin áletrun.
6. Safnsk.: Söfnunarferð H. Kuhn, Kiel (292).
Frumslc.: 292. snældusnúður,---------rak á fjöru í Patreks-
firði. Hinn 3.9. frá Vatneyri, Patreksfirði.
ÝMISLEGT
1. 27.134:219. Kembulár úr furu. (Sumir hlutarnir eru ef til
vill úr annarri viðartegund; erfitt úr að skera, af því að lárinn er
bæsaður.) Ferstrendir hornstafir með sneiddum hornum. Hnúður
efst á stöfunum. Láréttar rimar tappaðar inn í stafina og milli
þeirra lóðréttir pílárar, breiðir og mjóir til skiptis. L. 30—30,5.
Br. um 25. H. 25,5.
2. Nokkrir trénaglar gengnir út á botninum og járnnaglar rekn-
ir í. Brúnbæsaður. (103. mynd).
3. Hornstafir rúðustrikaðir að endilöngu fyrir neðan „háls“.
Rúðustrikun sömuleiðis ofan á öllum brúnum. Gaflarnir hækka í