Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1964, Blaðsíða 124
126
ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS
1. 27.13U:66. Lokplata af smjöröskjum, úr furu, sporöskju-
löguð. Einn trénagli er eftir. L. 14,9. Br. 8,9.
2. í góðu standi. Ómáluð.
3. Útskurður á upphliðinni. í rétthyrndum reit í miðjunni eru
þrjár höfðaleturslínur. Fyllt upp umhverfis reitinn með þríhyrnd-
um skipaskurðarstungum. Yzt, utan við línu skorna samhliða brún-
inni, er röð af kílstungum. — Skurðurinn í betra lagi.
4. Ekkert ártal.
5. niótv
elogl
eingi
6. Safnsk.: Söfnunarferð H. Kuhn, Kiel (66).
Frumslc.: 66. öskjulok;---------hinn 3.7., frá Kjós í Jökul-
fjörðum.
7. Frumslc.: — — — útskorið af Geirmundi Guðmundssyni,
Atlastöðum í Fljóti,----------(Les höfðaletrið alveg eins og gert
er hér að framan í atr. 5, en bætir við: þ. e. njót vel og lengi!)
1. 29.118:25. öskjur; lok- og botnplötur úr furu, hliðar úr beyki.
Kringlóttar. Járnnaglar, látúnsspöng og eins konar trébönd. Þvm.
um 18. H. um 7.
2. Nokkuð vantar á tréböndin. Flísar vantar í hliðarnar. Botn-
platan sett saman úr tveimur hlutum. Ómálaðar.
3. Á lokinu er mjög einfaldur útskurður. I miðjunni er stór
skipaskurðarstjarna, fj ögurrablaðarós, með ytri útlínum. Fjórir
„bátskurðir" í hring utan um og yzt krans af kílskurðarstungum,
sem snúa hvössu horni út. — Þokkalegt verk, en mjög fábrotið.
4. Ekkert ártal.
5. Engin áletrun.
6. Ekkert í safnsk. Líklega nr. 32 hjá Kuhn 1929. Þar stendur:
frá Reykjum (Fnjóskadal). 6. ágúst.
ASKAR
1. 27.13U:7. Askur úr furu, botninn úr beyki. Venjulegt lag.
Br. (með handarhöldum) 23,5. Þvm. við botn 15,5. H. (þar sem
uppistaðan er hæst) 12,8.
2. Nokkuð gisinn. Botngjörð vantar. Annars í góðu lagi. Ómál-
aður.