Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1964, Blaðsíða 57

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1964, Blaðsíða 57
GRÆNLENZKI LANDNEMAFLOTINN 59 daga sigling frá Snæfellsnesi að Hvarfi á Grænlandi.1 Dýrfirðingar og Arnfirðingar reru á áttæringum sínum um miðjan vetur niður á „Sandlæk og Fell“ og eru þar dægrum saman, en það mið er um 30 sjómílur undan landi.2 Isfirðingar fara á sama árstíma á há- karlabátum sínum út á Djúpáls-rif, en það er 40—45 sjómílur undan landi. Og er þá komið á hið alkunna togaramið Halann, sem er góðan kipp fyrir norðan heimskautsbaug.3 Djúpmenn og Jökulfirðingar stunduðu hákarlaveiðar „með harðfylgi, róa stund- um svo langt á haf út, að „vatnar aðeins fyrir hæstu fjallatindum", (segja þeir) og liggja úti mörgum skammdegisnóttum í senn í kafaldi og grimmdarfrostum, ef ekki byrjar til lands, en (svo) eru þeir því vanir, að þá sakar sjaldan, þó þeir séu á opnum skip- um“.4 — Strandamenn lágu eitt sinn niðri á hafi 12 dægur við hákarlaveiðar á bátnum Ófeigi. Hann er enn þá til með sínu upp- haflega lagi, og þarf því ekki að fara í grafgötur um stærð hans né gerð. Vér vitum einnig, að hann er smíðaður úr rekavið, sem borið hefur á sömu fjörur og Eiríkur rauði kann að hafa gengið um í leit að efnivið í báta sína, þá er hann var bóndi á Dröngum. Kristín Þórarinsdóttir flyzt frá Látrum í Mjóafirði í ísafjarð- ardjúpi að Hjarðardal í Önundarfirði 1853 „að sögn á þorranum á opnu skipi fyrir alla núpa“.s — I júlímánuði 1876 sigldi Sölvi Thorsteinsson við þriðja mann á litlum áttæringi frá ísafirði og fyrir öll annes beina leið til Reykjavíkur. Hann var tvo sólarhringa í ferðinni, hreppti bærilegt veður og landbjart.0 Mörg dæmi kunna að vera svipuð þeim tveim síðastnefndu, þótt menn hafi ekki af þeim spurnir. Viðbrögð íslenzkra sjómanna voru þau sömu á söguöld eða á 1 Landnámabók, Kbh. 1900, bls. 4. (Hauksbók). 2 Heimildarmaður Gísli Oddsson á Lokinhömrum, er oft var í hákarlalegum á þessum slóðum, en eftir honum skráði Guðmundur Valdimar Jónsson, fóst- ursonur Gísla. -— Sjómannablaðið Víkingur XI, 189. 3 Sjómannablaðið Vikingur IX, bls. 181. (Halldór Kristjánsson frá Kirkjubóli: Þegar ég reri á Kálfeyri.) — Þar er viðtal Jóns Jónssonar frá Þórustöðum í Ön- undarfirði (f. 1851), er oft var í hákarlalegum á þessum slóðum og Guðmund- ar Jónssonar skipstjóra á togaranum Skallagrími. — Isl. togarar (Þórólfur og Skallagrímur) fiskuðu fyrst með góðum árangri á Halanum haustið 1921. — (Heimildarmaður: Bjarni Sæmundsson fiskifræðingur). 4 Sira Eyjólfur Kolbeinsson: Lýsing Eyrar- og Hólssóknar um 1840. Sóknalýsingar Vestfjarða, Rvík 1952, II, bls 129. ö Heimildarmaður: Ólafur Þ. Kristjánsson skólastjóri, en hann hafði eftir ömmu sinni Solveigu Ólafsdóttur, er var 12 ára, þegar Kristín kom í Önundarfjörð. 0 Þjóðólfur 14. júli 1876.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.