Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1964, Blaðsíða 145

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1964, Blaðsíða 145
SKÝESLA UM ÞJÓÐMINJASAFNIÐ 1963 147 völlum í Eyjafirði, sem heimilað var að tekið væri á fornleifaskrá með bréfi menntamálaráðuneytisins dags. 23. okt. 1962. Dyttað var til bráðabirgða að steinkirkjunni í Viðey, sem heim- ilað var að tekin væri á fornleifaskrá með bréfi menntamálaráðu- neytisins dags. 23. okt. 1962, og undirbúningur hafinn undir ræki- lega viðgerð hennar. Á Reykjum í Hrútafirði var enn unnið að skýlinu yfir hákarla- skipið Ófeig, og má það nú heita fullbúið og í það kominn hiti. Er þá ekkert að vanbúnaði að láta gera við skipið sjálft, og verður það næsti áfangi. í Glaumbæ gerðist það, að Hjörtur Kr. Benediktsson, sem verið hefur bæjar- og safnvörður þar með prýði og sóma undanfarin 10 ár, sagði því starfi lausu, enda maður við aldur. Er enn óráðinn maður í hans stað. Aðsókn að gömlu húsunum er stöðug og jöfn, en ekki liggja fyrir nákvæmar tölur um hana. Gestafjöldi í Glaumbæ hefur löngum verið á fimmta þúsundi, en aðsókn þar er þó meiri en á flestum þeim stöðum öðrum, þar sem verndaðar byggingar eru. Gestafjöldi í Stöng var geysimikill og miklu meiri en nokkru sinni áður, og stafar það að nokkru leyti af því, að brú er nú á Fossá. í gestabók Stangar skrifuðu sig 3559 manns, en miklu fleiri hafa þó áreiðan- lega komið þar. Komið hefur til mála, að Staðarkirkja á Reykjanesi í Barða- strandarsýslu verði tekin á fornleifaskrá, og í tilefni af því skoð- aði þjóðminjavörður kirkjuna á þessu ári. Endanleg ákvörðun var þó ekki tekin um málið. Getið skal þess hér, að Hörður Ágústsson listmálari hefur á þessu ári og undanfarin tvö ár haft nokkurn styrk úr Vísindasjóði til þess að skoða, mynda og að nokkru leyti mæla upp gömul hús, og hefur hann unnið þetta verk að nokkru leyti í samráði við Þjóð- minjasafnið. Byggðasöfn. Á þessu ári var í fyrsta skipti á fjárlögum dálítil upphæð til byggingar byggðasafnshúsa, sem skipt var jafnt milli Byggðasafns Árnesinga á Selfossi og Minjasafnsins á Akureyri, sem bæði hafa þá verið viðurkennd styrkhæf byggðasöfn. Minjasafnið á Akureyri var opnað með nokkurri viðhöfn hinn 17. júlí, og var þjóðminja- vörður þar viðstaddur og flutti ávarp fyrir hönd Þjóðminjasafns- ins. Hús safnsins á Selfossi er að verða tilbúið, og mun safnið vænt-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.