Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1964, Blaðsíða 118

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1964, Blaðsíða 118
120 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS 3. Útskurður á öllum fjórum hliðum og á lokinu. Alls staðar eru það krákustígsbönd, sem myndast milli kílstungna. Skreyttu fletirnir svo sem í umgerð af ristum strikum. Bekkirnir einnig að nokkru leyti greindir hver frá öðrum með ristum samhliða strik- um. — Heildaráhrif í betra lagi. Ekki sérlega nákvæmlega unnið. 4. Ekkert ártal. 5. Engin áletrun. 6. Safnsk.: Söfnunarferð H. Kuhn, Kiel (73). Frumsk.: 73. prjónastokkur.---------hinn 3. 7., frá gamalli konu á Dynjanda í Jökulfjörðum. 7. Frumsk.:----------hann er, að því er eigandinn sagði, fast að 100 ára. 1. 27,13U:21U. Prjónastokkur úr furu, áttstrendur. Eintrján- ingur. Rennilok. L. 32,5. Br. 4,3. H. 4,5. 2. Dálítið slitinn ofan á, annars óskemmdur. Ómálaður. 3. Útskurður á öllum flötum nema botni. Á hvorum enda er skipaskurðarstjarna, sexblaðarós, með „bátskurði“ einnig í hring umhverfis, og þríhyrndri skipaskurðarstungu í hverjum þríhyrn- ingi milli „blaða“. Á lokinu er bekkur af „snúnum böndum“. Sams konar bekkur á hvorum hinna neðri skáflata. Hliðarfletirnir tveir hafa hvor um sig mjög einfaldan bylgjuteinung — áhrifin nást með nokkrum skurðum við brúnir og endurtekinni ristri línu, sem end- ar með uppundningi í annan endann. Á annarri hliðinni eru þar að auki nokkur þverbönd, og fáeinar skipaskurðarstungur í því sem á að tákna blöð við jaðrana. Hinir skáfletirnir tveir hafa hvor sína áletrunarlínu — eins konar blendingur af höfðaletri og latínuletri. — Að öllu samanlögðu góð vinna, en teinungarnir eru í lakara lagi. 4. 1837 (sjá hér að neðan, lið 5). 5. gudrun ionsdottir / apriona stockinn smidaduráridatianhundrudþriatiuogsiö 6. Safnsk.: Söfnunarferð H. Kuhn, Kiel (139). Frumsk.: 139. prjónastokkur;----------hinn 15.7., frá gam- alli konu í Munaðarnesi á Ströndum. 1. 27.13^:215. Prjónastokkur úr furu, tappinn úr eik, en lokið úr beyki. Óvanalegt lag. Eintrjáningur. Ávalur neðan á (eins og meiði). Þar eru upphækkuð belti þvert yfir, svo að minnir á bókar- kjöl. Hverfilok. Tappinn er langur (nær í gegnum botninn) og er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.