Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1969, Síða 117

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1969, Síða 117
TVÆR DOKTORSRITGERÐIR 121 segir frú Magerey, að manni gæti virzt sem hann væri nú, með mestu tregðu þó, a'ð slaka á sínu gamla taki, en þó er hann enn það hellu- bjarg, sem tréskerarnir standa á. ,,Dens plass som den dominerende planteform i skurden synes helt selvfolgelig". Ekki gleymir frú Mageroy að tala um önnur jurtaskreyti, sem finn- ast á tímasettum hlutum 18. aldar. Um þau segir hún, að þau sýni jafnvel enn miður en vafteinungurinn þróun í einhverja sérstaka átt. Þess vegna verður þessi yfirferð mjög svo lýsandi (deskriptíf), og það á reyndar við um allan þennan kafla. Það er hægt að lýsa hverj- um hlut á fætur öðrum og benda á einkenni, sem telja verður að nú fyrst komi til sögu, en að rekja tiltekna braut í gegnum alla þessa staksteina, það er þrautin þyngri. Og þó, ekki verður því neitað, þeg- ar kaflinn hefur verið lesinn í heild méð góðum samanburði við mynd- irnar, þá er eftir í huga manns býsna sterk tilfinning fyrir því, sem skilur 18. öld frá þeirri 17. Leiðin liggur að vísu allt frá rómönskum stíl til rokoko, með miklum áhrifum frá brj óskbarokki einnig, en blóm og ýmis skrautleg útfærsla vafteinungsins er þó aðaleinkenni aldar- innar. Enn sem fyrri er barokk-akantus mjög fyrirferðarlítill, en þó vottar nú fyrir honum sem einangruðum dæmum. í slíkum stíl eru t. d. kistlar tveir, sem eignaðir eru Vigfúsi Þórarinssyni sýslumanni, en þó er Ámundi Jónsson aðalmaður þessarar listastefnu hér á landi, reynd- ar næstum því að segja sá eini. Þetta sýnir frú Mageroy skýrt og skemmtilega, og það er um leið merkilegt að sjá, hve miklu meiri áhrif brjóskbarokk hefur haft hér á landi en akantus-barokkið. Það skýrir höf. með því áð áhrif bárust hingað fyrst og fremst frá Kaup- mannahöfn, en þar var akantus-barokk miklu minna notað en brjósk- barokk og náði sér aldrei neitt svipað niðri þar og í Noregi og Svíþjóð. í verkum Gunnars Filippussonar í Sandhólaferju sér frú Mageroy reyndar akantus-áhrif, en þó er það fyrst og fremst rokoko, sem þar ræður svipnum, og í sambandi við verk Gunnars eru talin upp nokkur íslenzk tréskurðarverk, sem mjög greinilega eru annaðhvort í rétt- nefndum rokoko-stíl, þótt sveitalegur sé, ellegar að greinileg áhrif hans koma fram í þeim. í lok þessa kafla er svo fjallað um einstaka meistara eins og gert var í sambandi við 17. öld. Þegar eru nefndir Gunnar Filippusson og Ámundi Jónsson, en einnig gerir hún töluvert stáss af Þórarni Einarssyni galdrameistara, sem var merkilegur barokkma'ður. Síðan tekur hún einnig fyrir Hallgrím Jónsson og mann þann, sem hún kallar „smákunstneren", en verk hans hafa einmitt oft verið talin
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.