Lögrétta - 01.03.1932, Síða 20

Lögrétta - 01.03.1932, Síða 20
I 151 hvar í litrófinu sú lína birtist, má marka það, hverskonar efni hafði áhrif á ljósið, eða dró það til sín. Ef þessi athugun stenst að fullu, segir í tilkynningu um þetta frá Carnegie stofn- uninni á Mount Wilson, er hún merkileg að tvennu leyti. Þetta er þá í fyrsta skifti, sem nokkur lofttegund (gas) hefur verið athuguð í litrófi nokkurrar jarðstjörnu. Ennfremur bendir hún á það, að eitt frum- skilyrði lífsins, eins og við þekkjum það á þessari jörð, geti einnig verið fyrir hendi í gufuhvolfi Venusar. Þetta er að vísu ekki örugg sönnun þess, að lífið sje til þar, þótt skilyrðið sje til, en það er líklegra eftir en áður. palestína íyrír Tiebreatíma Meðal fornleifarannsókna þeirra, sem nú fara víða fram í stórum stíl, eru rannsókn- irnar í Palestinu ekki hvað síst merkilegar. Þar hafa undanfarið starfað ýmsir merkir fræðimenn, s. s. Sir Flinders Petrie (í Gaza), prófessor Garstang (í Jerikó), faðir Mallon (í Jórdan-dalnum) og Mr. Crawfoot (í Samaríu). Jafnframt er haldið áfram rannsóknum á ýmsum öðrum stöðum þarna austurfrá, í Egyftalandi, Mesopotamiu og víðar, svo að þessar rannsóknir styðjast hver við aðra og munu sjálfsagt á sínum tíma allar í einu varpa nýju og merkilegu ljósi á fornsöguna, þegar úr þeim hefur verið unnið. Margt af því, sem upp úr þeim hefur hafst enn sem komið er, hefur varla gildi fyrir aðra en sjerfræðinga eða verður ekki metið eða skilið til fulls af öðrum. Þó má geta þess, að í Palestinu hafa þess- ar rannsóknir nú rakið söguna langt aftur fyrir tíma Hebrea í landinu. Þar hafa fund- ist leirker, sem talin eru frá því 5000 til 6000 árum f. Kr. eða eldri, eða 3000 til 4000 árum eldri en settir eru tímar Abra- hams. Menn hafa hingað til þekt lítið sögu iandsins helga, áður en Hebrear komu í landið, en hún er nú meira og meira að skýrast og afstaða Gyðinga til ýmsra ann- ara þjóða. Menn hafa verið að vona, að þeir fyndu þarna einhverjar skrifaðar 152 heimildir, en það hefur brugðist, en nokk- uð af áhöldum og tóttum hefur fundist. Margar eyður eru því enn í sögu Palestinu. Nú í sumar hefjast samningar milli ensku og skotsku kirknanna um meiri sam- vinnu milli þeirra en verið hefur. Á aðal- fundi skotsku kirkjunnar nú í júní flutti yfirmaður ensku kirkjunnar, dr. Lang erkibiskup í Canterbury, erindi, þar sem hann bauð Skotum til samninga, en tók það fram, að ekki ætti að semja um al- gerða sameiningu eða sameiginlega stjórn kirknanna, heldur um aukið samstarf í ýms- um málum. Erkibiskupinn í York, dr. Temple, flutti eirnig erindi og hvatti allar kristnar kirkjur til samvinnu. Hann sagði, að kirkjudeildirnar ættu að leita hinnar sameiginlegu andlegu reynslu kristinna manna að baki formsatriðum og orðatiltækj- um og stofna sameinaða kristna kirkju. Hann sagðist vona, að annað alþjóða kirkjuþing- ið, sem á að koma saman 1937 og þegar er undirbúið, mundi verða gott spor í átt- ina til slíkrar kirknasamvinnu. ‘Nýjar atómrannsóknír Or. Cockcroft og dr. Walton Atómrannsóknirnar hafa verið stunað- ar af miklu kappi undanfarið og eru nú ný- lega komnar ,á mjög merkilegt stig með tilraunum, sem tveir ungir fræðimenn í Cambridge hafa gert, dr. J. D. Cockcroft og dr. E. T. S. Walton. Þeim hefur sem sje tekist að búa til rafmagnsáhald, sem getur klofið atómið og þeir hafa í fyrsta sinn í sögu vísindanna „sýnt það, hvernig efni verður breytt í orku á vjelrænan hátt, en hingað til hefur þetta einungis verið gert með aðstoð svonefndra „radioactivra“ efna, segir annar enskur fræðimaður, Crowter, um þetta. En í jörðinni er lítið af slíkum efnum, svo að engar horfur voru á því, að orka yrði unnin á þennan hátt til nytja. Cockcroft og Walton hafa sýnt LÖGRJETTA 'Krístnar kírkjur
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Lögrétta

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.