Lögrétta - 01.03.1932, Síða 23

Lögrétta - 01.03.1932, Síða 23
157 L ÖGRJETTA 158 Hindúa og Múhameðsmanna o. s. frv. Nú' sem stendur er unnið af kappi að undirbún- ingi nýrra frumvarpa um heimastjórn í Ind- landi og stöðu þess í alríkinu. Tvær nefnd- ir, Percy- og Lothian-nefndin hafa skilað álitum sínum um fjármál og kosningarrjett og er gert ráð fyrir því að í haust komi tillögurnar opinberlega til umræðu í enska þinginu, en ekki er gert ráð fyrir úrslitum fyr en 1933 eða 1935. Líklega verður reynt að mynda í Indlandi bandaríki með allvíð-. tækri sjálfstjórn. — 1 einu Austurlandarík- inu hafa nýlega gerst talsverð tíðindi, í Síam. Þar hefur farið fram einskonar bylt- ing (það orð vilja þeir, sem fyrir breyting- unum standa, samt ekki nota). Konungur- inn, Prajadhipok, sem hefur verið einvald- ur, hefur nú viðurkent þingræði í landinu og almennan kosningarrjett. En í raun og veru er það hermannavald, sem að breyt- ingunni stendur. Með þessari bvltingu er fallið eitthvert síðasta algerða einveldið, sem til var í heiminum og vestræn lýðræð- ishugsun er komin í staðinn, hvað sem úr verður. Prajadhipok konungur er sjöundi konungur ættar sinnar og síðan Mongkut kom til valda 1851 hefur í Síam verið tekið upp ýmislegt það besta úr vestrænni menn- ingu, en samt verið haldið fornri trú og siðum og stjórnarfarið verið gott. En kreppan hefur komið illa við fjárhag ríkis- ins og átt sinn þátt í því að knýja fram breytinguna, sem þjóðin er varla búin við. /Pfvopnunín Tillögur Hoovers Afvopnunarráðstefnurnar hafa gengið skrykkjótt og þótt oft hafi menn mælt þar fagurt, hefur líka verið hugsað þar flátt, lítil alvara verið í afvopnunarskrafinu og vígbúnaður þjóðanna haldið afram eftir sem áður. Góður árangur Lausanne-ráð- stefnunnar ætti að geta greitt fyrir alvar- legri úrlausn afvopnunarmálanna. Það merkasta, sem fram hefur komið í afvopn- unarmálunum upp á síðkastið, eru hinar nýju tillögur Hoovers Bandarík j af orseta. Þær fara fram á það, að allur vígbúnaður ij yfír djúpín dagur skín j: >; Yfir djúpin dagur skín j; dreifist myrkrið kalda. •; |; Breiðist ljóssins bjarta lín •; Um bláa öldufalda. •; ! ; Við skulum út á Unnarslóðir halda. I; i Þar sem aldrei dagur dvín ;! : dauðanum engir gjalda, j!| þar er ástin þæg og fín, j!| (: þrautum engir valda. j!1 I: Við skulurn út á Unnarslóðir halda. •![ i Yfir djúpin dagur skín, :• i dauðanum allir gjalda, :•[ i þó að bjart sje ljóssins-lín, i loks kemur myrkrið kalda. :<! i Við skulum ekki á Unnarslóðir halda. i;| Steinn Steinarr. i;! heimsins verði minkaður um þriðjung eða þar um bil. Að því er snertir orustuskip (battleships)og neðansj ávarbáta á að fækka þeim um þriðjung og engin þjóð má eiga meira en 35 þús. smálestir þeirra síðar- nefndu. Landheri á að minka um þriðjung, fækka hevflugvjelum um fjórðung, beiti- sldpum og tundurspillum (þ. e. cruisers og destroyers) einnig um fjórðung. Tanka, stórskotabyssur, eiturárásir og loftárásir á að afnema. Þetta á að spara á skömmum tíma, eða á næstu 10 árum, tólf til fimtán þúsund miljónir dollara. Bandaríkjamenn bjóðast þannig til þess, að eyða yfir 300 þúsund smálestum af þeim flota, sem þeir þegar eiga og að hætta við byggingu á 50 þús. smálestum, sem þeir eiga óbygðar samkvæmt leyfi í gildandi samningum, og að fella niður notkun á 300 flugvjelum. Tillögum þessum hefur verið tekið ærið misjafnlega. Italir hafa fallist alveg á þær. Bretar vilja að sumu leyti fara lengra og einnig Þjóðverjar, en þeirra aðalkrafa er sú, að allar þjóðir hafi jafnan rjett í her- málum. Rússar hafa einnig lýst fylgi við tillögurnar, en Frakkar eru alveg á móti þeim og Japanar sömuleiðis að flestu leyti.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Lögrétta

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.