Lögrétta - 01.03.1932, Síða 36

Lögrétta - 01.03.1932, Síða 36
183 LÖGRJETTA 184 póláríð 1952-55 Qlþjóðlegar rannsóknír á heímsfeautasvæðunum fullorðins manns, til andlegrar veru. Þótt jeg- telji barnarjett minn til þess að nálg- ast Goethe sæmilegan í sjálfu sjer, það sem hann nær, mundi jeg ekki hafa dirfst að standa hjer, ef jeg hefði ekkert fastara undir fæti. En jeg hef líka þá fótfestu: landið mitt, hversu lítið og fátækt sem það er, anda og menningu lands míns, sýnilega í ritum, andlegum verkum, sem standa ó- brotgjöm um aldir, þótt þau sjeu gerð af vaðmálsklæddum bændum, jafnhliða guð- dómlegum skáldskap Goethes, rit, sem gera okkur, þessa fáu Islendinga, að jafnokum hvaða miljónastórveldis, sem er. Það er að vísu satt, að við þekkjum engan einstakl- ing að baki ritum okkar, engan jötun eins og Goethe. Mesti rithöfundur okkar, sem nafngreindur er, Snorri Sturluson, var á- gætur sagnaritari, en miðlungs skáld. Skáld okkar eru nafnlaus, tíminn hefur geymt ritin, en gleymt nöfnunum. Að baki skáld- ritum okkar eru óþekt augu og hendur, sinni og sálir. En þetta er að vissu leyti tignarlegt, að baki þeim stendur þ j ó ð, bændaþjóð, orðfáir menn. Og ef nokkur þjóð hefur rjett til þess að játa þessa trú: trygðina við andann, þá er það þessi þjóð, sú íslenska. Jeg get með góðri samvitsku borið fram þakklæti frá þessari þjóð, en einnig kveðju, kveðju til Þýskalands, kveðju til þýsku þjóðarinnar. Það er varla unt að hugsa sjer hamingjusamara samband tveggja þjóða, en samband Islands og Þýskalands. Þýska- land er meðaí þeirra fáu landa, þar sem Island og íslensk menning er í sannleika lif- andi hugtak og hefur verið lengi. Því skal ekki verða gleymt, og því verður ekki gleymt, hvað Þýskaland hefur verið fyrir rannsókn og skilning á okkar fomu menn- ingu. Þýskaland hefur komið til okkar bróðurlega, í sönnustu og fegurstu merk- ingu orðsins, það hefur annast fjársjóði okkar á virðulegan og óeigingjarnan hátt og gefið fagurt dæmi um viðskifti milli þjóða. Báðar þjóðirnar mundu vera fátæk- ari ef þær hefðu ekki hvor aðra. Það er ekki að undra þótt Island yrði fátækara án Þýskalands. En það er líka í sannleika svo, að hið frjósama og fólksmarga Þýskaland Mikil rækt hefur lengi verið lögð við rannsóknir á svæðunum kringum heim- skautin. í fljótu bragði sýnist svo, sem margt af þessu hafi venð æfintýraferðir, en ekki mikið hagnýtt gildi þeirra fyrir at- vinnulíf eða vísindi og sumar farnar frem- ur af kappi en forsjá, enda tekist illa. En þessar ferðir hafa líka oft .leitt í ljós mik- iisverðan fróðleik og verið merkilegur vott- ur um hugvit og karlmennsku þeirra, sem í þær fóru. Islendingum hafa eðlilega verið norðurferðirnar hugleiknari en suðurferð- irnar. Þeir höfðu sjálfir lengi átt þátt í þeim ferðum og unnið þar afrek og lent í æfintýrum, í Grænlands- og Vínlandssigl- ingum, og enn í dag er einn lielsti norðui’- farinn Islendingur, Vilhjálmur Stefánsson. Um sögu norðurferðanna er tii læsilegt rit eftir Sigurgeir Einarsson. Suðurferðirn- ar eru þó einnig merkilegar, þótt ekki muni suðurheimskautið hafa eins mikið gildi fyr- yrði fátækara án sambandsins við hina hrjóstrugu, fámennu eyju, af því að Is- land er lifandi þáttur í þýsku andlegu lífi, þýskum anda og við íslendingar erum stoltir af því. Þessi dagur er ekki sorgardagur. Dauðinn heyrir lífinu til og Goethe ekki síst lifði þannig og dó, að þess var aldrei þörf að gráta yfir honum. Þetta er sigurdagur, því sjá, einnig þessi mannsins sonur dó — en hann lifir. Hann lifir meðan trygðin við andann er annað og meira en eintómt orð á jörð okkar, þessari blóðsaurguðu, eitruðu barnsrána jörð, sem andinn einn, hófsemin og þekkingin getur endurleyst. Hann var yðar sonur, þessi tigni, framliðni bróðir, , sem við hyllum í dag, sonur Þýskalands. Við íslendingar tökum þátt í gleði ykkar og stolti, hyllum yður í honum og hann í yður, við gerum það af öllu hjarta. Heiður sje þeirri þjóð, sem átt hefur slíkan son, heiður og samþjóðleg kveðja, einnig frá þjóðinni við hið ytsta haf. M
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Lögrétta

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.