Lögrétta - 01.03.1932, Qupperneq 38

Lögrétta - 01.03.1932, Qupperneq 38
187 LÖGRJETTA 188 Sígurðar fevíða Safnísbana Sftír Sígurjón Tríðjónsson I. Torspjall / 1. Hlákuvindur. Þeyr fer um sveitina sumarspá þyljandi. Sólgeislar yljandi sindra um fannir og mel. Með móðu í hlíðum blævindar blíðir bjóða sitt hlýjasta þel. Stíga’ upp é ísana elfar flóð niðandi; ómandi, kliðandi. Erla fer syngjandi’ í tún. Svellbunka glæsir, svellalög ræsir, sól yfir Kinnarfjalls brún. Tindrandi smálækir hoppa um hlíðina, hylla svo tíðina — vetrarfönn brosir við bleik — hvetjandi sporið hvísla um vorið; livísla um ástir og leik. Ofan af heiðinni hygg jeg að túnunum, horfi af brúnunum; horfi’ inn á framtíðar lönd. — Láfsgerði’ í eyði í leiftrandi heiði lýsir á minningaströnd. 2. Á milli okkar lagðist land. Heyr þann samhljóm vors og vona sem vex í fjarska og deyr. Á milli okkar lagðist land; já land og höf. Nú þróast þögn og tregi á þinni gröf. Nú þróast þögn og tregi. En landið grær og glóir sær. Og endurminning eldi í ástir fornar slær. Á milli okkar lagðist land; já land og höf. Nú þróast þrastar kliður á þinni gröf. Nú þróast þrastar kliður. 0, vina kær ef værirðu nær, er endurminning eldi í ástir fornar slær. — Á milli okkar lagðist land; já lönd og höf. Nú þróast þyrnirósir á þinni gröf. Jeg las til loka sögu. Um hraun og fell, um fönn og svell, hið milda mána silfur í mjúkum bylgjum fjell. Jeg gleymdi kofakytru. Niður frá Rín fjekk náð til mín. — Nú fljettast sagan forna við forlög mín og þín. 3. Segðu mjer að sunnan. Segðu mjer nokkuð að sunnan af Sigrúnar förum vindur, sem hvíslar á vogi og 1 visnuðum greinum. Segðu mjer nokkuð að sunnan úr sumarsins dölum, um glitrandi lauflúað í lundi og leiftrandi báru. Segðu mjer nokkuð að sunnan úr Sigrúnar kynnum; seg mjer hvort enn loga leiftur um Logafjalls brúnir; seg mjer hvort enn stíga söngvar frá svanmeyjar brjósti. Berðu svo orð mín og óskir aftur til baka. Vindblær, er hvíslar á vogi og í visnuðum greinum, segðu’ henni um svani við skarir er svanmeyja bíði. Segðu að enn taki og aftur í árinnar strengi,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Lögrétta

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.