Lögrétta - 01.03.1932, Qupperneq 42
195
LÖGRJETTA
196
þeim heimilt í góðærum að leggja á alt að
5% í þessu skyni.
Jeg vil binda það ákveðið við svo litla
upphæð, 2%, að engu muni fyrir hrepps-
fjelagið og verði þannig undantekningar-
laust gert á hverju ári, án þess þó að of-
bjóða gjaldgetu manna, eða hamla nauð-
synlegustu framkvæmdum. Hitt er miklu
meira virði, að stöðugt sjeu að skapast
verðmæti. Enda er þá örugt um að hug-
myndin hafi samhug allra hugsandi manna.
Hjer hjá okkur er nú lagt á ca. 50 þús.
kr., og miðað við þá upphæð yrði því
skylduálag hjá okkur ca. 1000 krónur.
Jeg býst við að flestir geti játað, að ef
hægt sje að leggja á 50 þús. þá muni ekki
keyra um þvert bak, þó bætt sje við einu
þúsundi, til að geyma til næstu ára, eða
svo er mín sannfæring.
Miðað við að Akurnesingar hefðu byrjað
1917 að leggja til hliðar 1000 krónur, og
gert það árlega, hef jeg gert mjer grein
fyrir starfi sjóðsins í 17 ár, eða til 1934.
Hreppurinn hefði þá lagt fram 17 þús. kr.
Ef lánsheimildin hefði verið notuð, —
helmingur — á ári hverju, hefði hreppurinn
fengið að láni úr sjóðnum á sama tíma kr.
28034,00, 1934 hefði hann þá átt í útlán-
um.......................... kr. 21731.00
í peningum..................... — 4031.70
eða samtals kr. 25762.70
Tæp — tuttugu og sex þús. kr. —. Eftir
65 ár væri sjóðurinn ca. 400 þús. kr. með
þessu litla framlagi.
Eitt hið mesta nauðsynjamál fyrir okkur
Akurnesinga er að fá vatnsveitu. Ef þessi
hugmynd hefði verið notuð frá 1900, í 32
ár, hefðum við nú í kreppunni getað lagt
hingað vatnsleiðslu, því sem næst skuld-
Gamalt lag
Jeg sje þig enn er sól úr ægi rís
og sveitin fyllist endurnærðu lífi,
þú varst og ert mín hjartans heilladís
þó heimur kaldur brjóst mitt sundur rífi.
Jeg sje þig enn er sólin blessuð skín
þó sjertu löngu í eilífð burtu liðin
og hvíld mín ertu þegar dagur dvín
og drottinn sendir þreyttum næturfriðinn.
Jeg sje þig enn er sólin kveður dag
og söngvar kvöldsins glatt um
strætin hljóma,
þú kemur eins og mildast Ijúflingslag,
um lífsins þrá og hjartans dýpstu óma.
Steinn Steinarr.
þetta upp á það, að eftir 50 ár, eftir 100
í ár, verður margt ógert af því, sem vjer
vildum sjálf hafa gert.
Annars er æfin svo stutt, en margt,
sem gera þarf til þess að fegra og bæta
I lífið í mannheimi, að vjer megum með
} engu móti sitja af oss tækifæri, sem lengi
4 geta verkað, til blessunar fyrir kynslóðir,
l sem koma og fara.
Eins og jeg álít það vafasamt, að arf-
A leiða einn og annan að eignum sínum, eins
|5 álít jeg það nauðsynlegt hverri kynslóð að
eignast hugarfar, sem aldrei sleppi tæki-
! færi til að vinna framtíðinni gagn, og gera
| með því framtíðarinnar land hæfari bústað.
| Það er sá arfur, sem skilar afkomendum
vorum bestum arði. Jeg býst við að hrepps-
laust, því sjóðurinn væri yfir 80 þús. kr. 0g bæjarfjelög noti með tímanum þessa
Svona má lengi telja. hugmynd. Þessvegna vil jeg beina þeirri á-
Reykjavíkurbær mun jafna niður ca. 2 * 1 sitorun til alþingismánna, að setja á næsta
miljónum kr. Miðað við sama, 2%, myndi þingi nýtt ákvæði inn í sveitarstjórnarlög-
sá sjóður vera eftir 50 ár með 5*4% árs- jU) þar sem hrepps- og bæjarfjelögum er
vöxtum, 10 miljónir 390 þús. kr. Þetta er gert að skyldu að safna sjer slíkum vara-
laglegur skildingur og mætti eitthvað við sjóði.
það gera. Og jeg er þess fullviss, að slík lög yrðu
Til þeirra, sem alt vilja gera undir eins, til mikils gagns og blessunar fyrir hið ó-
vil jeg segja þetta: Það er óhætt að gera^ numda Island.