Lögrétta - 01.03.1932, Qupperneq 48

Lögrétta - 01.03.1932, Qupperneq 48
207 LÖGRJETTA 208 T^Venn, sem jeq men Sígurð Sígurðsson / (J ^ ) frá yTrnarholii Þegar jeg nú í lokin lít yfir liðin ár, væri synd að þegja um það, að margt hefur mjer stundir stytt; en mest og best mennirnir sjálfir og svo mun um flesta. En atvikin hafa hagað svo til, miklu fremur en minn eiginn atbeini, að jeg hef alla æfina og víðsvega hitt menn, fyr og síðar, sem standa eins og stólpar upp úr auðninni. Býst jeg við, að sumir sjái sinn hlut skarðan og þykist þurfa að leiðrjetta les- andann, eða koma lesandanum á rjettari leið og eiga þar hægara um vik, sem jeg hef glatað nokkru af stálminni því, sem jeg átti áður en jeg slasaðist snemma morguns úti í Stórhöfða í Vestmannaeyjum, með þeim hætti, að jeg rann í brattri brekku og varð jarðfastur steinn undir mjóhryggn- um; neyddist jeg til að skríða á fjórum fót- um það sem eftir var niður að bílnum,sem beið mín. Vín hafði jeg ekki bragðað í það sinn; var með kvæðisumleitanir í höfðinu. En þá bragða jeg aldrei vín ef jeg er að yrkja; en fúslegast eftir á. — Þessa hef jeg oft orðið var, að menn, og það vandaðir menn, þræta oft og einatt að þeir fyrnast síður en margt annað. Þeg- ar jeg nú lít til baka yfir vegarspotta námsáranna, finst mjer að ferðalagið um hann hafi helst verið sl^emtiför. Og þó var jeg einn þeirra manna, sem varð að spila þar á eigin spýtur. Hópaferðir skóla- pilta í skólann og úr honum, ýmist á sjó eða landi, voru hressandi ferðalög, enda þótt haustferðirnar gengju stundum slörkulega. Á þeim ferðalögum lærðu menn að þekkja landið, sáu það ýmist utan af hafi eða ofan af heiðabrúnum, og kyntust mismunandi háttum í ýmsum bygðarlögum. Og margt af því, sem þá bar fyrir augun, hefur mótast fast og orðið óafmáanlegt í endurminningunni. Þ. G. íyrir bláberan sannleikan þótt um hjegóma sje að ræða, ef sá hjegómi er þeim eitthvað óþægilegur í svipinn — einkum ef um vín er að ræða. Það er skamt á að minnast, að jeg sagði frá smásögu hjer í Reykjavík um töðugjöld, sem haldin voru í Borgarfirði fyrir mörgum árum; söguhetjan, sem var viðstaddur, var þá ekki seinn á sjer, jafnskjótt sem hann heyrði vínið nefnt í sögunni, að grípa fram í og taka það rækilega fram, að þetta væri algerður misskilningur eða rangminni mitt! Er hann sjálfur alkunnur „vín“-maður — og veit af því sjálfur — en gáfu, reglu og dugnaðarmaður, sem allir þekkja að þessu líka. Jeg hef haft mikið vín um hönd um dag- ana, en miklu sjaldnar og minna en flest- ir kunningjar mínir hjeldu og það, meðal annars, af því, að jeg átti svo auðvelt með að ná í það, fyr og síðar. Mjer hefir ve''ð sagt svo, að einhver gáfaðasti og duglegasti fslendingur seinni tíma hafi leyft sonum sínum frjálsan aðgang að vínföngum í húsi sínu; en þau voru mikil. Enginn þeirra hef- ur orðið drykkhneigður og því síður drykkjumaður. Meðan jeg var í Kaupmannahöfn við nám og vín var í hverju húsi og ódýrt, sá jeg færri drukkna menn á almannafæri en í Reykjavík áður en jeg sigidi í fyrra skiftið. En hið síðara sinnið, þegar jeg sigidi fyrir hönd Björgunarfjelags Vestmannaeyja, sá jeg menn og konur víðsvega drukna, úti og inni; en þá — þetta var í stríðinu — var áfengi orðið bæði vandfengnara og miklu dýrara en áður, m. ö. o. ofurlítill „bann- þefur“ kominn. — Til gamans og dæmis um minni mitt, sem áður er vikið að, er þá sögu að segja, að einhverju sinni þegar jeg var í Latínu- skólanum, eða orðinn lærlingur í Reykjavík- ur Apóteki, kom jeg heim til góðkunningja míns, Ólafs Björnssonar, sem síðar varð rit- stjóri ísafoldar, og merkismaður fyrir góð- i
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Lögrétta

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.