Lögrétta - 01.03.1932, Qupperneq 81

Lögrétta - 01.03.1932, Qupperneq 81
273 LÖGRJETTA 274 S r j e f í ð Isaac Babel er kósakki (f. 1894) og einn af helstu og vinsælustu ungum skáldsagnahöfund- um Sovjet-sambandsins. Fyrsta bók hans kom út 1924. Hann hefur eingöngu samið smásögur og nýlega leikrit. Jlessi saga, Brjefið, og önnur saga, sem heitir Salt, eru þektustu sögur hans og Mirsky prins segir að fjöldi fólks í Búss- landi kunni þær utanbókar. Efnið i ýmsum sög- um Babels er nokkuð hrottalegt, tekið úr dag- legu lífi byltingaráranna, en hann er lipur og listfengur i frásögn. Hjerna er brjef, sem unglingspiltur í herdeildinni okkar, að nafni Kurdiakov, skrifaði heim til sín. Það á ekki skilið að gleymast. Hann las það fyrir og jeg skrif- aði það og birti það nú orði til orðs, skreyti það ekkert og eyk engu við. „Elsku mamma mín, Evdokia Fjodorovna. Jeg flýti mjer að byrja þetta brjef á því að láta þig vita, að jeg er lifandi og við góða heilsu, lof sje guði — og jeg vona að jeg frjetti alt að einu af þjer. Og jeg heilsa þjer — jeg lýt þjer í auðmýkt, fölt andlitið í mínum augum er ekki von að aulinn Hallgrímur Pjetursson áherslu fyndi orða rjett, af því jeg nú hef glyrnur sett eftir útlenskri orðakvörn, sem argar nú suðrá Kálfatjörn. En Hallgrímur ei hafði lært nje helga grautinn í sig fært ei svo hvatti við uppköstum, eins og á prestaskólanum; því erum einnig aðrir vjer áherslulausir dónarner. Hallmundur: Jeg skil þetta muni vera eitthvað nýtt; þetta er allur annar skáld- skapur en sá sem jeg hef vanist; en áhersiu held jeg mig hafi aldrei skort, að minsta kosti ekki þegar jeg þekti Gretti — en nú skulum við fara heim, Bárður minn. Smésaga eftír ^ísaac Sabel kemur við raka jörðina .. .“ (svo kemur upptalning á ættingjum, frændum óg frænkum. En við skulum sleppa því. Við skulum líta á næstu greinina). Elsku mamma mín, Evdokía Fjodorovna Kurdiakova. Jeg vil ekki láta hjá líða að segja þjer, að jeg er í rauða riddaraliðinu hans fjelaga Budenij og hann er hjerna líka hann Nikon Vasilijitch frændi þinn, og er nú mesti kappi. Þeir ljetu mig í af- greiðsluna í Politotdel og við förum með bækur og blöð á herstöðvarnar, með Iz- vestia og Pravda frá Moskva og okkar eigið magnaða blað, Rauða riddarann, sem allir hermenn á vígvöllunum eru sólgnir í og á eftir ráðast l?eir eins og hetjur á aumingja pólsku burgeisana, og mjer líður bærilega hjerna hjá honum Nikon Vasilijitch. Elsku mamma mín, Evdokia Fjodorovna. Sendu mjer hvað eina sem þú mátt án vera. Jeg verð að biðja þig að slátra svíninu og senda böggulinn merktan Vasilij Kurdiakov í Politotdel fjelaga Budenij’s. Jeg fer að sofa svangur á hverju kvöldi, og rekkju- voðalaus, svo að mjer er sárkalt. Skrifaðu mjer um hann Stefa minn, hvort liann er lifandi eða ekki, í guðanna bænum skrifaðu mjer alt um hann, hvort hann stingur enn- þá við og líka hvort hann hefur ennþá út- brotin og hvort hann hefur fengið nokkuð á fæturna? Jeg ætla að biðja þig þess lengstra orða, elsku mamma mín, Evdokia Fjodorovna, að láta það ekki bregðast að þvo fæturna á honum úr sápu, sem jeg skildi eftir bak við dýrlingamyndirnar og ef pabbi er búinn með sápuna viltu þá vera svo væn að kaupa aðra í Krasnodor og guð launar þjer. Jeg get líka sagt þjer það, að sveitin hjerna er ósköp fátæk, bændurnir fela sig í skóginum með hestana sína fyrir rauða hernum okkar, það sjest lítið hjer af hveitinu og það er svo vesælt, að við get- um ekki annað en hlegið að því. Eigend- urnir sá rúgi, og eins er um hafrana. Hum- allinn vex hjerna á stikum, það sýnist alt
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Lögrétta

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.