Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1902, Qupperneq 44

Eimreiðin - 01.05.1902, Qupperneq 44
124 mönnum, sem hugmynd hafa um þau skilyrði og þær tálmanir, sem þjóðfélag vort, þótt lítið sé, þarf að þekkja, til að geta heitið sjálfstætt eða orðið samferða öðrum í kappleik veraldarinnar — kappleik, sem virðist vaxa og harðna með hverjum áratug. Hin trúarlega hlið siðabótarinnar með játningaritum hennar fær í því sambandi eingöngu þýðing sem gervi það, sem þá var sjálfsagðast í sögunni, er fyrsta aldan brauzt fram, sem forspil eða frumhlaup í upphafi frelsisbaráttu Norður-Evrópu. Réttur og skylda til rannsókna var heróp mótstöðumanna ' páfans á 16. öld. Pess vegna var Lúther á þinginu í Worm lif- andi mynd siðabótarinnar. Pað var ekki einungis hið mesta augna- blik á æfi hans, heldur mesta augnablik sögunnar frá þeim degi, tólf öldum áður, er Konstantínus keisari gaf kristindóminum valda- sætið — og svifti hann því um leið. Lúther í Worms! Par stendur hann, aleinn veikur og vinum horfinn, munkur frá Saxlandi, á hinu ægilega þingi með gjörvöll maktarinnar völd á móti sér og þar á ofan þúsund ára erfðakenn- ing alvaldrar kirkju, —- þar stendur Lúther með bál og bann fyrir augum og »getur ekki annaðb Hann setur ofdirfsku eigin sann- færingar móti öllum og öllu. Hrakinn og knúður svo langt sem komist varð, skírskotar hann til samvizku sinnar. Hann nefnir að vísu »guðs orð«, en þó er það og verður samvizkan, sem hann byggir á og treystir; þar kvað hann vera bæði rétt sinn og skyldu sína til að dæma um, hvað sé »guðs orð« og »ljósar sannanir*. Við það stóð hann og við það stendur »Pví það er hvorki ráð- legt né hættulaust að breyta á móti samvizku sinni«. Svo hátt eða langt náði Lúther aldrei upp frá því, og svo hátt eða langt hefur lútherskan ekki enn komist hvorki hér hjá oss né annarstaðar. Frá þessari sjónarhæð andlegrar skarpskygni og guðmóðs gagnvart öllum ógnum og afleiðingum fór »reforma- tórinn« frá Wittenbergi lækkandi, og hlaut eflaust að fara lækkandi, þangað til hann gjöröist tamur guðfræðingur, biblíuþýðari, kirkju- skipulagsmaður og höfundur nýrra trúarjátninga. Hann lendir 1 mótsögn við sjálfan sig, þá er hann gjörir samvizku sína að harð- stjóra yfir annarra. Sá Lúther, sem með harðri hendi hratt frá sér hendi Zwinglis, og samþykti, og jafnvel hét á ríkisvaldið til, að neyða menn að taka við nýrri kirkjuskipan, er bersýnilega ærið ólíkur þeim Lúther, er á sínum tíma fór hinum sterku brenn- andi orðum til varnar »allsherjar prestadæmi« og frelsi kirkjunnar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.