Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1902, Qupperneq 53

Eimreiðin - 01.05.1902, Qupperneq 53
133 stönginni, enda stingur það því heldur í stúf viö hitt ráðlag ríkis og kirkju. Eg sný máli mínu að öllu, sem til er í landi voru af heil- brigðri skynsemi, af sannleiksást og sléttri og réttri sómatilfinn- ingu, með brýnustu áskorun um, að mál þetta sé tekið til allsherjar íhugunar. Pað er ekkert smáræði, sem er í veði. Páfakirkjan féll í Norður-Evrópu sakir hræsni hennar, hégiljusiða og harðstjórnar, sem sezt hafði í hásæti sannleikans, og þær þjóðir, sem enn þá hylla arftaka Péturs postula, ganga allar aftur á bak. Lærum af sögunni og gefum frjálsan gangveg hinni gömlu stefnu sannra mótmælenda! En sér í lagi sný ég mér að fulltrúaþingi þjóðarinnar, sem er sjálfkjörið til að framfylgja og festa lög um kröfuna um kenn- ingarfrelsi í kirkju og skóla, ásamt rétti safnaðanna til þess, að ráða til hlítar veitingu prestsembættanna! Systir mín. Hún hét Prá. Eg kallaði hana systur mína, en þó vórum við óskyld að frænd- semi. Við vórum stallsystkin og samrýnd frá barnæsku, leiddum hvort annað úti og inni, og tjáðum hvort öðru allar hugsanir okkar. Við skoðuðum heiminn gegnum sama sjónaukann. Og alstaðar blöstu hillingar við augunum, og æfintýralöndin voru mörg og fögur. Pegar vorleysingin kom í rauðbryddum blákyrtli sínum og gerði Bæjartjörnina auða þeim megin, sem uppspretturnar runnu í hana, brutum við ísfleka íraman af skörinni og sigldum til fjar- lægra landa. Stýrðum við skeiðinni með fiskirá og kusum okkur leiði og lending, eins og Hrafnistufeðgar gerðu. Við réðum yfir víðlendu ríki — eins og konungur og drotn- ing. Pað náði austur fyrir morgunbjarma og vestur fyrir aftan- roða og afarlangt suður og norður. En við vissum ekki, hve langt, — því fjöllin voru há suöur frá, og yfir hafinu lá sefja og þokubakki flesta daga.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.