Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1902, Blaðsíða 58

Eimreiðin - 01.05.1902, Blaðsíða 58
138 ætlaði ekki að hafa orð á þessu. En systir mín hafði augun hjá sér og rak þau í smyrilinn: Æ, guð minn góður! kveinaði hún; þarna er hann, vargurinn sá arna. Ætli guð hafi ekki séð til vesalingsins ? Er þá ekkert réttlæti, engin miskunsemi til í himninum. fað getur verið eins fyrir þessu, svaraði ég. Alt, sem lifir, hlýtur að deyja, því er þannig háttað, að dauðanum fylgir sárs- auki, líkamlegur og andlegur. Pessu lögmáli eru sólskríkjurnar háðar að sjálfsögðu jafnt sem maðurinn. Gat guð ekki haft þetta mannúðlegra? mælti systir mín. Eg gegndi engu; því að ég var alls ekki ánægður með þessa »rás viðburðanna« og vildi þess vegna ekki verja hana til þrautar. þegar við komum til kirkjunnar, var systir mín ásýndum eins og kona, sem nýstaðin er af sæng eftir fæðingu með veikum mætti. Fjöldi kvennfólks var við kirkjuna. Pær stóðu í hópum og hnöppum hingað og þangað og störðu allar á systur mína og hvísluðust á: Hvaða ósköp og skelfitig eru að sjá hana. Hún er víst meira en lítið vitlaus út af þessum kaupamanni, sem var þar í fyrra. Petta mæltu stúlkurnar og hvítmataði í augun, þegar þær gutu þeim til systur minnar. Pegar systir mín gekk út úr kirkjunni, rak hún sig á dyru- stafinn og hleypti upp blárri kúlu á gagnauganu vinstramegin. Viö urðum tvö ein heimleiðis og þögðum fyrst lengi. Eg vildi ekki masa margt; því að ég sá og fann, að systur minni var mikið niðri fyrir. Hins vegar vissi ég, að sárri sorg er þögnin þekkust. Loksins hóf hún máls og mælti: Aldrei framar! Pegar ég fekk ekki framhaldið, spurði ég hana á þessa leið: Hvað er það, sem aldrei framar á að verða? Hún svaraði: Ég fer aldrei framar til kirkju. Pví þá ekki? spurði ég. Af því ég vil ekki fá fleiri kúlur á andlitið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.