Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1916, Page 11

Eimreiðin - 01.09.1916, Page 11
167 í skjaldmerkjum, og sé hann settur í nýtt skjaldmerki, ætti hann helzt að hafa einhver sérstök einkenni, er greini hann frá öðrum 7. Merki íslands í Hóla-sálmabókinni f'rá 1589. skjaldmerkja-fálkum, og geri skjaldmerkið fallegt á að líta. Pví að þetta eru höfuðskilyrðin við skjaldmerkjagerð, að heraldisku lögin séu ekki brotin, og að fegurð og samræmi sé fullnægt; um »symbólíkina« þurfa menn minna að hirða, enda er, eins og áður hefir verið tekið fram, valt, að byggja nokkuð á henni, eða leggja

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.