Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1916, Qupperneq 27

Eimreiðin - 01.09.1916, Qupperneq 27
i»3 eitthvað, og þó virðist ferð skipsins mjög hæg. Stjörnurnar, sem eru svo óhemjulangt frá jörðu, verður að athuga heil ár, áður en hægt er að sjá nokkra hræring þeirra, þó þær í raun og veru geysist um geiminn og fari marga kílómetra á hverri sekúndu. Rúmar hundrað stjörnur hafa verið athugaðar, sem færast rúma hring-sekúndu á ári eða dálítið meira; margar hreyfast minna, og flestar sýnast algjörlega kyrrar. Pess vegna er oft hægt að finna eina eða tvær kyrðarstjörnur á himinhvolfinu, sem hægt er að miða við hreyfanlega stjörnu nálæga. fá er mæld með 6 mánaða millibili sem allra nákvæmast hornafjarlægðin milli föstu og hreyf- anlegu stjarnanna, og má gjöra fjöldamargar slíkar mælingar á ári á sömu stjörnunum. Af þessu má svo reikna fjarlægð stjarn- anna með miklu meiri vissu en með gömlu aðferðinni. Á seinni árum nota stjörnufræðingar líka ljósmyndun í sama tilgangi; á ljósmyndaplötunum, sem teknar eru með 6 mánaða millibili, má líka mæla hinar sömu stjörnubreytingar. Pegar allar þessar að- ferðir eru oft notaðar við sömu. stjörnuna af mörgum stjarnfræð- ingum í ýmsum löndum, þá má með samanburði komast að raun um, hve skekkjan getur verið mikil á mælingunum. Stjörnufræðingar hafa nú fengið nokkurnveginn vissu um þær stjörnufjarlægðir, sem annars er hægt að mæla; þó hefir ekki enn tekist að mæla fleiri en 60—70 stjörnur á þennan hátt. Pegar þessar fjarlægðir eiga að táknast með almennum vegalengda-mæli- kvarða, verða tölurnar svo háar, að mannlegur skilningur getur ekki í fljótu bragði gripið, hvað þær eiginlega hafa að þýða. Lengi framan a'f trúðu menn því heldur ekki, að slíkar fjarlægðir væri til. Ein af ástæðum Tychó Brahe's gegn kenningu Kóperníkus- ar var sú, að stjörnurnar hlytu, ef kenningin væri sönn, að vera svo ótrúlega langt í burtu, að það væri óhugsanlegt. Á þeim dögum þektu menn ekki fjarlægð sólar frá jörðu nákvæmlega, en Tychó Brahe vissi, að hún hlyti að vera mjög mikil, og að braut jarðar um sólu þar af leiðandi yrði að vera margar miljónir mílna að þvermáli. Nú virðast fastastjörnur árið um kring altaf vera á sama stað á himninum (þá þektu menn ekki hinar smáu stað- breytingar sumra þeirra), og af því dró Tychó Brahe þá álykt- un, að jörðin væri óhreyfanleg, því svo mikil fjarlægð stjörnu fanst honum óhugsanleg, að öll jarðbrautin hyrfi og yrði bara punktur þaðan séð. Eessi ályktun var fullgild eftir þekkingu þeirra tíma, en nú vitum vér, að hún er skökk. Nú hafa menn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.