Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1916, Qupperneq 38

Eimreiðin - 01.09.1916, Qupperneq 38
194 yfir landamæri ríkisins, þá kveður hann sjálfsagt að reka þá á braut sem hraðast. Pað er eiginlega fyrst kristindómurinn og kenningar hans, sem ryðja brautina fyrir öllum mannréttindahug- myndum og mannúðarstofnunum nútímans. Fyrst var það stjórn sjálfrar kirkjunnar, en seinna klaustrin og hinar mörgu munka- reglur, sem gengu í broddi fylkingar fyrir öllu mannuðarstarfi og samhygðarfélagsskap. Enn þá seinna voru það iðnaðarmanna- og iðnaðarfélögin, er með ákvæðum og lögum skuldbundu félags; menn til að styrkja og styðja hver annan með allri hjálpsemi, aðhjúkrun og fjárframlögum, ef veikindi eða önnur óhöpp bar að höndum. Pessi samtök iðnaðarfélaganna má því með réttu skoða sem undanfara eða fyrirrennara sjúkrasamlaga-hreyfingarinnar. Pað voru Pjóðverjar, sem fyrstir allra þjóða komu á stofn almennum sjúkrasamlögum; voru þeir þar, sem í flestum öðrum greinum, er snerta vátryggingu og ábyrgðarmál og alt annað, er miðar að því að tryggja þjóðfélagslífið, fremstir í flokki allra þjóða. í Danmörku voru sjúkrasamlögin viðurkend af ríkinu og þeim veittur styrkur af opinberu fé árið 1892. Á Pýzkalandi var hið sama ár öllum verkamönnum, og þeim, sem líkt er ástatt með í efnalegu tilliti, lögboðið að ganga í og vera félagar í einhverju sjúkrasamlagi, er viðurkent væri af ríkinu. Pað er strax hægt að sjá muninn. í Danmörku, og annarstaðar á Norðurlöndum, er sjúkrasamlagahreyfingin studd af ríkinu, en menn annars ekki á nokkurn hátt þvingaðir til að ganga í félögin; hverjum manni í sjálfsvald sett, að tryggja sig á þennan hátt eða láta það ógert. Á Pýzkalandi eru menn látnir lúta lögboði í þessu sem öðru, er stuðlar að því, að gera þjóðina sterka og öfluga, meðal annars í efnalegu og heiibrigðislegu tilliti. Englendingar, sem eru sein- dregnir til allra nýmæla og vanafastir mjög, voru lengi eftirbátar annarra þjóða hvað sjúkrasamlagahreyfinguna snerti, og það eru ekki nema ein 5—6 ár síðan, að þáverandi innanríkisráðgjafi þeirra, Lloyd George, með dugnaði miklum og atorku fékk lögum um ríkisviðurkend sjúkrasamlög hamrað gegnum þingið eftir mikla styrjöld og stríð við afturhaldsflokkinn og meira að segja við læknastéttina ensku. Pað má víst með sanni fullyrða, að í engu landi hafa sjúkra- samlög náð jafnmikilli þróun eins og hér í Danmörku. Félags- mannatalan í sjúkrasamlögum þeim, er fá styrk úr ríkissjóði, hefir aukist stórkostlega ár frá ári, einkum og sérílagi síðustu 3—4 árin.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.