Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1916, Qupperneq 40

Eimreiðin - 01.09.1916, Qupperneq 40
196 ingar. Þeim er oftast í sjálfsvald sett, hve mikið þeir vilja greiða í árstillag, en lágmarkið er 2 kr. á ári. Pessir félagsmenn hafa atkvæðisrétt á fundum, og njóta sömuleiðis þeirra mikilvægu rétt- inda, að geta orðið njótandi félagar seinna í lífinu, ef efnahagur þeirra verður verri, þótt þeir þá séu komnir yfir fertugt og þótt heilsufari þeirra sé nokkuð ábótavant. Petta atriði er mjög mikils vert, og íslenzk sjúkrasamlög mega ekki gleyma að hafa þetta á- kvæði í lögum sínum, því oftast eru það þeir, sem á efri aldur eru hnignir, er mestrar hjálpar við þurfa. Markmiðsjúkrasamlaganna erfyrst og fremst, að t r y ggj a e fn alí t i ð fó lk gegn sjúkdómum og af- leiðingum þeirra, bæði með ókeypis læknishjálp og fjárstyrk. Pað eru því aðallega verkamenn og iðnaðar- menn og þeir, sem í efnalegu tilliti standa þeim jafnhliða, er rétt hafa til upptöku í ríkisviðurkend sjúkrasamlög. En þó geta einnig menn af efnaðri stéttum orðið félagsmenn í þeim með því skilyrði, að þeir greiði hærri tillög, og að minstá kosti svo há, að ríkissjóð- ur engan kostnað hafi af þeim. Þeir verða því að svara aukatillagi til samlagsins, er að minsta kosti samsvari þeirri upphæð, er fé- lagið fær fyrir hvern félaga úr ríkissjóði. Ef vafi leikur á, hvort sá, er sækir um upptöku í sjúkrasam- lag, sé í efnalegu tilliti hæfur til að njóta fullra almennra réttinda, og sjúkrasamlagið hafi heimtingu á að fá styrk fyrir hann úr rík- issjóði, er nefnd kosin, til að skera úr því. I henni eiga þrír menn sæti: Einn kosinn af sveitar-eða bæjarstjórn, annar úr stjórn sjúkra- samlagsins og þriðji læknir þess, er sveitar- eða bæjarstjórnin kýs. Allir hlutaðeigendur geta snúið sér til nefndar þessarar. Félagsmenn njóta fyrst fullra réttinda 6 vikum eftir að þeir fengu upptöku í samlagið. IJó fá þeir jafnharðan hjálp, ef slys hefir valdið sjúkdómi þeirra og verkfalli. Konur njóta fyrst dag- styrks fyrir barnsburð 10 mánuðum eftir inngöngu í samlagið. Réttindi njótandi félagsmanna í ríkisviðurkendu sjúkrasamlögunum eru þá þau, sem nú skal greina: Sjúkrasamlögin borga, félagsmönnum að kostnaðarlausu, alla læknishjálp fyrir þá sjálfa, börn þeirra og fósturbörn, sem eru yngri en 15 ára. En hver félagi verður að snúa sér til þess læknis, er hann hefir kosið að leita læknishjálpar hjá það árið. Menn hafa sem sé aðeins rétt til að skifta um lækni einu sinni á ári, þ. e. a. s. 1. jan. ár hvert, í þeim sjúkrasamíögum, sem hafa
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.