Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1916, Qupperneq 41

Eimreiðin - 01.09.1916, Qupperneq 41
197 fastan samning við lækni eða lækna þess, eins og vanalega á sér stað í öllum bæjum og stærri þorpum í Danmörku, svo sem síð- ar mun getið. Ef félagsmaður leitar annars læknis, verður hann sjálfur að borga kostuaðinn, ef hann getur ekki sannað, að mikil hætta hafi verið á ferðum; en geti hann það, og sömuleiðis hafi verið svo ástatt, að hann hafi ekki náð í sinn eigin lækni, hann hafi haft forföll, þá borgar samlagið einnig þennan aukakostnað. Sjúkrasamlögin borga vist félaga sinna á sjúkrahúsum og sömuleiðis fyrir aðgerðir (óperatiónir), þó aðeins að hálfu, en hið opinbera, ríkis- og sveitarsjóðir, hinn helminginn. Félagsmenn verða þó altaf að fá skriflegt vottorð frá lækni um, að sjúkrahús- vist þeirra sé nauðsynleg, og sömuleiðis verða þeir að snúa sér til stjórnar samlagsins og fá leyfi hennar og tryggingu hjá henni fyrir borgun spítalavistarinnar. Fyrir upptöku og vist á geðveikrastofnunum og heilsuhælum borga samlögin fyrir meðlimi sína þann hluta gjaldsins, er ríkis- sjóður ekki greiðir, en það er aðeins */* hluti kostnaðarins á heilsuhælunum. Sjúkrasamlögin veita félögum sínum hærri eða lægri fjárstyrk dag hvern (dagstyrk) meðan á sjúkdómi þeirra stendur og þeir eru ófærir til vinnu. Upphæð styrksins er vanalegast 70 aurar á dag, ef ekki er öðruvísi ákveðið og um samið. Pó geta menn með því að borga hærri tillög trygt sér hærri dagstyrk. Styrkinn verða félagsmenn sjálfir að heimta hjá stjórninni, og verða fyrst að snúa sér til formanns, en fá hann greiddan hjá gjaldkera. Ef einhver félagslimur krefst ekki dagstyrksins í síðasta lagi einum mánuði eftir að veikindi hans byrjuðu, missir hann allan rétt til þessarar hjálpar frá félaginu. Sjúkrasamlögin borga helming þess gjalds, er bönd, gervilim- ir og sáraumbúðir til félagsmanna kosta, þó aðeins eftir læknis- vottorði og eftir að stjórnin hefir fjallað um málið á stjórnar- futidi. Meðan á sjúkrahús- eða spítalavist stendur, fá félagsmenn ekki nema 30 aura styrk á dag frá sjúkrasamlaginu. Jafnskjótt og sjúklingurinn er aftur vinnufær, fellur fjárstyrk- urinn niður, og allan þann tíma, er hann nýtur fjárstyrks frá sjúkrasamlaginu, má hann alls ekki ganga að neinu starfi og ekki fara að heiman án leyfis læknis og stjórnarinnar. Pótt báðir foreldrar séu eigi félagar í sjúkrasamlagi, en aðeins
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.