Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1916, Qupperneq 67

Eimreiðin - 01.09.1916, Qupperneq 67
223 »Svo giatt er leikið af gripfimum drengjum, að gneistar kvikna á fiðlunnár þvengjum.« Peim unaði, að hlusta á slíkt samspil og söng, verður ekki með orðum lýst, en Einar Benediktsson kemst næst því í ágæta kvæð- inu »Dísarhöll«. Ishöllin. Margháttaðar eru skemtanirnar í stórbæjunum fyr- ir þá, sem vilja skemta sér og ráð hafa á. Auk hinna eiginlegu leikhúsa er nú alstaðar kominn fjöldi af kvikmyndaleikhúsum, og sum þeirra mjög skrautleg og mikilfengleg í Berlín; en auk þessa eru ýmsir staðir með fjölbreyttum skemtunum, eins og »Cirkus«, »Winterpalast« o. fl. Sérstakur gleðistaður í sinni röð er »Das Eispalast« eða ís- höllin, og vil ég ráða þeim, sem til Berlínar koma, að fara þang- að; því þar er ódýrt að vera, þegar tillit er tekið til, hve skemt- unin er margbreytt. íshöllin er stórhýsi mikið og skrautlegt, og er þar feiknastór salur og háræfraður. Meirihluti gólfsins er svell, ágætt, rennslétt skautasvell. Vatni hefir verið veitt yfir gólfið, en fyrir áhrif risa- vaxinna frystivéla undir gólfinu frýs vatnið, og dregur höllin nafn sitt af þessum skautaís. Hér er hægt að hafa skautasvell jafnt sumar sem velur, og staðurinn fjölsóttur af skautamönnum, sem geta fengið fyrir lítið verð að iðka þá fögru og hollu íþrótt. Pykja það ekki lítil þægindi, að geta hvarflað hingað stundum á sumrin, þegar hitar miklir ganga, því þá er hér svalandi að koma úr svækjuhitanum úti. Hringinn í kringum svellið, sém er á að gizka tvær vallar- dagsláttur að víðáttu, eru tvennar loftsvalir, hvor upp af annarri. Á svölunum eru bekkir og borð, og sitja þar áhorfendur og geta fengið þann beina, er þeir óska, því veitingar eru nógar, bæðj matur og drykkur af öllu tægi. Settist ég þar ásamt kunningja mínum á lægri svölunum, til að horfa á skautafólkið og snæða kveldverð um leið. Á svellið kom nú fram hver hópurinn á fæt- ur öðrum af listfengum skautamönnum. Pví eru ekki þessir menn í striðinu? hugsaði ég. Pjóðverjar sýnast ekki enn að þrotum komnir að mannafla, úr því þessum leyfist að skemta sér og öðr- um á skautum. En ef til vill hafa ýmsir af þeim verið útlending- ar. Ungar og fríðar skautfimar stúlkur prýddu hópana. Og hér mátti sjá marga renna sér fimlega, og hefi ég aldrei áður séð 5
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.