Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1920, Side 7

Eimreiðin - 01.01.1920, Side 7
EIMREIÐINI JÓHANN SIGURJÓNSSON 7 honum ekki síst vegna þess, að þeir töldu íslendingi slíkt ofraun. Þjóðarmetnaður þeirra var í rauninni minni en hans. Og sjálfum var honum fullljóst, af hverju þessi í- myndunarveiki íslendinga var sprottin. Eitt hið fleygasta spakmæli, sem finst i ritum hans, er þessi setning í »Fjalla- Eyvindicc »Fjarlægðin gerir fjöllin blá og mennina miklacc. Nú munu flestir játa, að betur hafi verið farið en heima setið. Nú munu flestir sammála um, að íslandi hefði ekki verið neinn gróði að því, þótt hann hefði urðað hæfileika sína hér heima, þar sem hvorki er til leikhús né leikend- ur og þar á ofan sárfáir áhorfendur, sem leiklist kunna að meta. Hitt er auðvitað öllum góðum íslendingum hið mesta áhyggjuefni, ef áframhald á að verða á þessu, að ungir íslenskir hæfileikamenn neyðist til þess að leita til annara þjóða, til þess að eitthvað geti orðið úr þeim. Það er nú orðinn mikill siður, að ungir íslendingar yrki fyrir aðrar þjóðir eins og forfeður þeirra orktu fyrir útlenda höfðingja. En það skilur, að hirðskáldin gömlu orktu á sínu eigin máli, svo að kvæði þeirra tilheyra íslenskum bókmentum með húð og hári. Nú eru íslenskir rithöfund- ar lagðir á flótta út úr sínum eigin bókmentum, og er það eitt víst, að sá flótti verður ekki stöðvaður með þjóðrækn- isprédikunum eða skömmum. Það var ekki viturlegt að ámæla Kára fyrir það, að hann hljóp úr brennunni, í staðinn fyrir að láta svæla sig inni. Og virðist það eitt til bragðs að taka fyrir íslensku þjóðina, að gera alt sem í hennar valdi stendur til þess, að rithöfundum geti orðið líft hér, bæði andlega og efnalega. III. Þegar Jóbann brendi skip sín og bjóst til þess að klífa þrítugan hamarinn, var hann vitanlega barn bæði að aldri og reynslu. Hann hafði farið úr foreldrahúsum í skóla 1896, setst í annan bekk og útskrifast úr fjórða bekk 1899. Um skólaveru hans kann eg það eitt að segja, að hann reyndist frábær námsmaður, óvenjulega næmur og fljótskarpur. Sérstaklega hneigðist hann að náttúruvísind- um og stærðfræði. Við burtfararpróf úr fjórða bekk hlaut
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.