Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1920, Page 18

Eimreiðin - 01.01.1920, Page 18
18 JÓHANN SIGURJÓNSSON [EIMREIÐIN einhver fyrirætlan hafði fest rætur i huga hans, þá var hann ekki í rónni fyr en hann hafði gert alt sem hann gat til þess að koma henni i framkvæmd. Síðustu árin varði hann öllum kröftum sinum til að hrinda áleiðis því stór- fyrirtæki, að breyta Höfðavatni nyrðra í höfn. Átti að grafa skurð gegnum eiðið, sem greinir vatnið frá Skaga- firði, en höfnin var aðallega ætluð síldveiðarmönnum. Fyrir þessu máli barðist hann með öllu sínu þrálynda kappi og áhuga, og fékk því ágengt, sem óneitanlega var aðalatriðið, að sænskir, danskir og íslenskir peningamenn hétu liðsinni sínu og lofuðu að leggja fé fram. Sjálfur gerði hann áætlun um fyrirtækið, og hefir merkur ís- lenskur fésýslumaður, sem sjálfur var um eitt skeið tals- vert við málið riðinn, sagt mér, að sú áætlun hafi verið prýðilega vel og skynsamlega samin. Hann kom heim hingað til íslands síðast liðið sumar til þess að leggja síð- ustu hönd á undirbúning málsins, en þá sýktist hann og varð að hverfa skyndilega aftur til Kaupmannahafnar. Eg veit ekki betur, en að Jóhann hafi verið heilsugóð- ur maður þangað til í fyrra haust, að hann lagðist i spönsku sýkinni. Sjúkdómurinn lagðist mjög þungt á hann og eftir það fékk hann aldrei fulla heilsu aftur. Hjartað hafði bil- að. Honum stórversnaði á ferðalaginu hingað heim, og þegar til Kaupmannahafnar kom lagðist hann inn á spítala. Hann komst að vísu á fætur aftur um stutta stund, en batavon var engin, og skömmu síðar andaðist hann á heimili sínu í Kaupmannahöfn. — Eg hefi hingað til ekki minst á ljóð hans. Eftir að hann hafði einráðið við sig að gerast leikritahöfundur, lagði hann ekki mjög stund á Ijóðaskáldskap, en þó orkti hann talsvert af kvæðum, að minsta kosti á fyrri Hafnarárum sínum. Alt voru það smákvæði, og voru hin bestu þeirra fíngerð, hávaðalaus og innileg. En hann dró aldrei arn- súg í ljóðum eins og hann gerði á leiksviðinu, öll sú mikla lýrik, sem í honum bjó, naut sín þar miklu betur heldur en í bundnu máli. í leikritum hans eru fáein smákvæði, en annars man eg ekki til, að ljóð hafi birst eftir hann á prenti síðan hann var í skóla, nema fáein kvæði, sem
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.