Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1920, Side 32

Eimreiðin - 01.01.1920, Side 32
32 BOLSJEVISMI [EIMREIÐIN uðu stjórnarbyltingar, ekki einungis til þess að ko'lvarpa keisaravaldinu heldur einnig auðvaldinu eins og það birtist þeim. t*að var þannig ekki nema eðlileg við- burðarás að alt varð að lúta fyrir bolsjevismanum á Rússlandi. Lærisveinar Marx hafa hvergi breytt skoð- unum sinum jafnlítið sem þar og hvergi verið jafn samhuga. Rar hafa þeir, eins og áður er tekið fram, unn- ið saman, en í öðrum löndum ber þeim svo á milli, sumpart í dirfsku, sumpart i skoðunum, að alment má skipa þeim í þrjá flokka. En út í þá flokkaskiftingu er ó- þarft að fara í þessu sambandi. Rússneska Stjórnarbyltingin á Rússlandi varð i mars- stjórnarbylt- mánuði 1917, á þriðja ári styrjaldarinnar miklu, Ín?Íníi°Bi,L0lSJe Tvent er það í sambandi við hana, sem oft jnn er ekki nægilega athugað. Fyrst það, að hún snerti atvinnumálin ekki síður en pólitíkina. Það var verkalýðurinn, sem gerði hana með hjálp hersins og sjóliðsins. Annað það, að hinir venjulegu byltingar- leiðtogar voru Qarvistum, í útlegð, er hún gerðist. En millibilsstjórnir voru um hríð myndaðar af miðstéttunum og hinum ihaldssamari meðal sósíalista. Þessar stjórnir skildu, sem vænta mátti, ekki hlutverk sitt og það hlaut brátt að koma í ljós að þær gátu ekki fullnægt kröfun- um. Ryltingin varð annaðhvort að fara út um þúfur eða völdin að komast í hendur þeim mönnum er gert höfðu hana og skildu breytingu þá er á var orðin bæði i iðn- aðarmálum heima og í aðstöðunni út á við. Þó að Trot- sky væri upphaflega ekki strangur bolsejvíki£(sbr. að ofan) er samt afstöðu þeirra til ófriðarins hvergi eins vel lýst eins og í bók eftir hann, sem til er á ensku undir titlin- um The Bolsheviki and the World Peace. Hann ræðst þar af mikilli andagift á hervaldið og stórveldisandann, eink- um eins og hvortveggja var á Þýskalandi, og fer hörðum orðum um meirihluta-sósíalistana þýsku fyrir framkomu þeirra. Hann heimtar að friður verði þegar saminn til þess að verkalýðurinn í öllum löndum geti tekið höndum saman, að »engar skaðabætur skuli greiddar, að sérhver
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.