Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1920, Qupperneq 33

Eimreiðin - 01.01.1920, Qupperneq 33
ÍEIMREIÐIN) BOLSJEVISMI 33 þjóð fái rétt til að ráða sér sjálf, að engin af Bandaríkj- um Norðurálfunnar ali konunga, né heldur fastan her, að engin stétt þjóðfélagsins njóti frekari réttinda eða hlunninda en önnur, og að öll stjórnarviðskifti skuli fara fram opinberlega«. Hér um bil ári eftir að þessi bók var rituð, og áður en bolsjevíkar komust til valda, heimtaði millibilsstjórnin rússneska af bandamönnum sínum að friður skyldi saminn með svipuðum skilmálum og hér er farið fram á. Friðarkröfur Rússa 1917 áttu í rauninni ekki upptök sín hjá þeim mönnum, er þá sátu við stýrið, heldur hjá umboðs- nefndum þeim fsovietj er mestu réðu þar í landi. Nefndir þessar komu fyrst til sögunnar 1905, er þær beittust fyrir byltingatiiraun þeirri, er keisarinn sigraðist á með því að gefa ríkisþing. Pær voru þá bældar niður en þróuðust í leyni og réðu úrslitum í stjórnarbyltingunni. Þegar leið- togar bolsjevika komu aftur til Rússlands hófu þeir þegar andróður gegn auðvaldsstjórnum þeim, er á báðar síður <(í Miðveldunum og hjá Bandamönnum) voru aðiljar í styrjöldinni, og gegn millibilsstjórninni rússnesku, er setti traust sitt á þær. Heróp þeirra var »öll völd í hendur umboðsnefndunum«. Stjórnin hafði lofað að kalla saman allsherjar þjóðþing, en bolsjevíkar héldu því fram að á því væri engin þörf, því þar sem stjórnarbyltingin væri komin í kring væru umboðsnefndirnar alt sem með þyrfti. Það hefir varpað allmiklum skugga á bolsjevíka að þeir rufu þjóðþingið eftir að það hafði að lokum verið kosið og kallað saman. Aðfinslum fyrir þá sök befir verið svar- að á marga vegu. Bolsjevíkar stóðu ávalt fast á því að eignaleysingjarnir (alþýðan) skyldu hafa völdin, og földu aldrei þörf á þjóðþingi nema rétt í svipinn meðan verið væri að afhenda þau. Þeir sögðu að andstæðingar þeirra hefðu dregið kosningar svo lengi sem þeir þorðu og aldrei þorað að kalla saman þing; enn fremur að kos- ið hefði verið eftir flokkalistum, að listarnir hefðu verið löngu úreltir, og að enginn greinarmunur hefði verið gerð- ur á vinstri byltingamönnum, er studdu nefndirnar, og hægri byltingarmönnum, er voru nefndunum andvígir o. s. 3
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.