Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1920, Side 34

Eimreiðin - 01.01.1920, Side 34
34 BOLSJEVISMI 1EIMREIÐIN frv. Það er óþarft að skoða þingrofið sem pólitiskan glæp; það var óhapp og ef til vill yfirsjón, því að ef bolsjevíkum hefði tekist að laða þingið til fylgis við sig, mundu þeir hafa átt við minni misskilning og fordóma að stríða hver- vetna í Evrópu og Ameriku. Það yrði of langt mál að reyna hér að skýra frá þviV hvernig bolsjevíkar stjórnuðu byllingunni. Það væri nóg efni í aðra grein jafnlanga þessari. Þeir gerðu það ná- kvæmlega aftir þeim reglum er Marx hafði gefið. Verkefn- in voru: Hernefnd byltingarmanna, umboðsnefndirnar og rauði herinn (þ. e. vopnuð alþýða, einkum sósíalistar). Þeir tóku yfirráðin með valdi og fengu þau vinnulýðnum í hendur. Og síðan þeir komust til valda fyrir nærri tveim árum hafa þeir nálega í hverju atriði fylgt kenningum Marx, bæði í innanlandsstjórn og i afstöðu sinni til ann- ara rikja. Stjórnarskrá Það er erfitt að gefa í fáum orðum svo ljósa bolsjevika. hugmynd um stjórnarskrá Rússa, að menn séu nokkru nær eftir en áður. Þó skal drepið á fáein atriðir. Rússaveldi er myndað af bandalagi margra smærri lýð- velda, sem hvert um sig er undir stjórn umboðsnefnda. Æðsta stjórn alrikisins er þing umboðsmanna frá nefnd- um (sovietj verkamanna, hermanna og sveitamanna, og skal það koma saman að minsta kosti tvisvar á ári. Þetta þing velur allsherjar framkvæmdarnefnd, er í sitja í hæsta lagi 200 manns, en þeir menn kjósa svo aftur hina 18 lýðfulltrúa. Þessir fulltrúar velja sér forseta (Lenin). Alls- herjar framkvæmdarnefndin er eins konar alþingi og hefir æðsta löggjafar, framkvæmda og eftirlits vald. Hreppar, sveitir, héruð, borgir o. s. frv. hafa. þing og umboðs- nefndir, er fylgja slig af stigi og tengja hvern einstakan kjósanda við framkvæmdarnefndina. Hreppa, sveita og hjeraðsstjórnir sjá einnig um kosningar, og svipaðar skyldur hafa umboðsnefndirnar. Þetta er þannig öfugt við það, sem tíðkast í hinum vestlægari löndum, þar sem þjóðræði er, því þar er fulltrúaval (kosningar) óháð sveitar og ríkisstjórn. Lögin samþykkir allsherjar fram-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.