Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1920, Qupperneq 38

Eimreiðin - 01.01.1920, Qupperneq 38
38 BOLSJEVISMI [EIMREIÐIN hreinskilni bolsjevíka og kæruleysi þeirra fyrir gömlum siðum í stjórnmálaviðskiftum haíi átt nokkra sök á hon- um. Þeir sendu ekki erindreka sína með venjulegum skil- ríkjum og erindisbréfum til stjórnanna eða hirðanna, heldur beint til þjóðanna sjálfra, og þeir óskuðu helst að sjá alþýðuna í lönduin þeim, sem þessir menn (Litvinoff, Kameneff, Petroff o. fl.) voru sendir til, rísa upp og steypa stjórnunum af stóli. Þetta gat ekki vel farið, enda létu stjórnirnar varpa þessum sendimönnum í fangelsi og síðan flytja þá úr landi eins .og glæpamenn. Eftir heilt ár í járngreipum Þjóðverja og sex mánuði í sveltikví Bandamanna, sem jafnframt herjuðu á þá, urðu bolsjevíkar að fæða, klæða, æfa og vopnbúa mikið herlið (rauða herinn). Þeir voru þá — og eru enn þá í sept. 1919 — að nota í landvarnarþarfir verksmiðjurnar, járn- brautirnar, mannaflann og sérhvað annað, er notað skyldi toafa verið til þess að koma þjóðinni á réttan kjöl. Þeir gátu ekki flutt matvæli til borganna, sáðkorn og vinnu- vélar til bændanna, né efnisvörur í verksmiðjurnar. Þrátt fyrir það, að mikilli reglu hafði verið komið á í sumum héruðum og mörgu yfirleitt komið í betra horf, voru þeir samt í illri kreppu. Þeir margæsktu eftir samningum um frið. Þeir buðust til að láta af hendi hör, timbur og málma í skiftum fyrir matvæli, klæðnað, vélar og járn- brautaigögn. Bandamenn þögðu við öllum slíkum mála- leitunum, því nú höfðu þeir heitið hinum rússnesku að- alsmönnum, er safnast höfðu til Lundúna og Parísar, liði sinu. Þeir voru að senda vopn, skotgögn og fé til hins rússneska afturhaldsliðs, er risið hafði gegn lýðríkinu. Það var ekki von, eftir því sem ástatt var, að þeir færu að yfirgefa slíka vini eða kasta þeirri trú, að lýðríkis- stjórnin, umboðsnefndirnar, væri nú að taka síðasta and- artakið. Bandamenn voru heldur ekki samþykkir sín á meðal. Frakkar vildu fá aftur fé það, er þeir á góðu ár- unum höfðu lánað Rússum, og væntust þess af samherj- um sínum, að þeir björguðu því fyrir sig. Japanar og Ameríkumenn voru tregir til að berjast lengur, einkum þar sem ófriðnum við Þýskaland væri lokið. Innan um
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.