Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1920, Page 41

Eimreiðin - 01.01.1920, Page 41
EIMREIÐINJ BOLSJEVISMI 41 1918 byrjuðu þeir á því að senda sérstakar járnbrautar- lestir, fræðslulestir, með bækur út um landið. Fyrsta lestin seldi fyrstu vikuna yfir 20,000 bækur og smárit og útbýtti 60,000 fræðibókum til umboðsnefndanna. Þetta láta þær ógert stjórnirnar í hinum vestlægari ríkjum Evrópu, enda fer amerískur fregnritari, Albert Rhys Williams, sem haft hefir löng kynni af bolsjevíkum og var á Rússlandi, er stjórnarbyltingin fór fram, svofeldum orðum um rússnesku stjórnina: »Rússneska stjórnin (ríkisráðið) er líklega heimsins ment- aðasta stjórn. Hver einasti meðlimur hennar er afbrigða- vel að sér í mörgum málefnum. — — Aform hennar eru stórkostleg. Hún hefir t. d. áformað að gefa út öll hin klassisku rit og er þegar byrjuð á því og selur þau fyrir hálfan útgáfukostnað. Þessar bækur eru nú seldar í smá- búðum um alt landið, á hverri simastöð og hverju póst- húsi, til þess að þjóðin hafi greiðan aðgang að hinum bestu bókmeutum«. Bolsjevíkar hafa ennfremur komið skipulagi á atvinnu- málin, bætt úr húsnæðiseklunni og fengið landið í hend- ur þeim er það yrkja. Þeir hafa komið samvinnufélags- skap á þann rekspöl, að hvergi mun nú kveða jafnmikið að honum. Samvinnufélög eru nú hvarvetna á Rússlandi, og öll úthlutun matvæla og fatnaðar gengur i gegnum þau og sömuleiðis úthlutun á efnisvörum til verksmiðjanna. Auk þess sjá þau um alla vinnu í almenningsþarfir. í búnaðarmálum kveður einnig mikið að þeim, og þó að bankamál séu einkaréltur ríkisins, eru þó engar hömlur lagðar á hinn mikla Narodny samvinnubanka. Dr. Rickman fórust þannig orð í febrúar 1919: »Ef Rússland er látið í friði, verður velmegun þar alveg geysileg í framtíðinni, og það vegna þess, að auðurinn verður ekki í fárra manna höndum og fénu verður ekki sóað erlendis né varið í útlend lán. Auðurinn verður i höndum fjöldans, og öll vinna og pjónusta verður löguð eftir þvi, sem almenningsheill kre/ur.a
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.