Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1920, Síða 47

Eimreiðin - 01.01.1920, Síða 47
EIMREIÐIN] BOLSJEVISMI 47 þektu til bolsjevíka og samviskusömust voru, tóku hana vitanlega ekki upp nema sem dæmi þess, hve fáránlega og samviskulausa ósvífni auðvaldsblöðin létu sér sæma, þegar um það var að ræða að sverta lýðveldissljórnina á Rússlandi. En það leið ekki á löngu, að New Europe kæmist að því, að þetta var gabb og að tilskipun sú, er um var að ræða, var tilbúningur einhverra ofstækis- manna, sem enginn þekti deili á og ekkert áttu skylt við stjórnina. Enginn hafði heyrt um þetta á Rússlandi fyr en erlendu blöðin komu með fregnina, og þegar tímaritið, sem fyrst flutti hana, sá, að hún var tilbæfulaus, skýrði það frá því eins og drengskaparskylda krafði og bað mikillega afsökunar á að hafa birt hana (New Europe„ 13. mars 1919). En þó að blöðin væru fljót til að gína yfir sögunni, gátu þau þagað yfir leiðréttingunni, enda er afleiðingin sú, að enn þá má finna einfaldar mann- skepnur, sem þessu trúa, þótt sannleikurinn sé sá, að konur eru rétthærri á Rússlandi en í nokkru öðru landi. Það er eftirtektarvert, að flestar staðhæfingarriar um hermdarverk, morð og önnur olbeldisverk bolsjevíka eru sögusagnir, en eigi bygðar á beinum heimilduin.* 1) Blöðin segja »mælt er að«, »ferðamaður skýrir frá því að«, »Eng- lendingur (eða Hollendingur) einn segir svo frá« o. s. frv. Það er sjaidan, að getið sé um stað og stundu. Sögurnar eru langflestar nafnlausar, og þegar þess er gætt, að þær koma frá þeim, sem fjandsamlegir eru bolsjevíkum, þá liggur það í augum uppi, að óviturl.egt er að leggja mik- inn trúnað á þær. Á móti þeim koma líka orð fjölmargra merkra manna, er mjög bafa kynst Rússlandi, margra, er voru þar, er stjórnarbyltingin fór fram, og hafa síðan 1) Samkvæmt fregn frá fréttastofu Reuters, er ensku blöðin birtu snemma i april 1919, viðurkendi rússneska stjórnin, að alls 3200 manns hefðu þá verið tekin af lifi. Eins og Daily Herald (11 apr. 19.9) benti á, er þetta hégóminn einn i samanburði við það, sem auðvaldsstjórnir hafa gert, þegar þeim stóð ógn af alþýðunni, eða i samanburði við grimdarverk keisarastjó'narinnar á Rússlandi. I Parísarbyltingunni 1848 voru .000 verkamenn teknir af lífi. Áriðl87i lét franska stjórnin skjóta 34,000 sósialista. Hersveitir Rússakeisara brytjuðu niður meira en 100,000 Kinverja i Blagovestchensk árið 1900, og áin Amur var dögum saman stiíluð af likum. Eftir uppreisnina 1905 lét keisarinn taka menn af lifi svo hund- ruðum þúsunda skifti. Sumir segja, að hann léti þá lífláta eina miljón bvlting- armanna.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.