Eimreiðin - 01.01.1920, Side 51
EIMREIÐINJ
BOLSJEVISMI
51
er bygt á gamla grundvellinum — á kúgun, ofríki og
hervaldi. En austur á Rússlandi horfir öðruvísi við. Hug-
sjóninni, sem Gyðingurinn Kari Marx skapaði fyrir rúmri
hálfri öld og í insta eðli sínu er náskyld hugsjón þeirri,
sem annar Gyðingur vakti fyrir nítján öldum, er þar
lialdið svo hátt, að af blysinu lýsir um heim allan. Hún
er ofsótt eins og kristindómurinn var ofsóttur, meðan
liann var í bernsku, en eins og Ransome segir, mun hún
lifa, þótt merkisberar hennar hnigi til moldar. Á réttlætis-
hugsjónina bíta engin járn. Hún er eilíf eins og Ijósið og
lífið sjálft.
Niðurlags- Hér skal nú láta staðar numið. Grein þessi
orð- stingur allmjög í stúf við ílest það, er íslend-
ingar alment hafa átt kost á að lesa um bolsjevismann,
því á Islandi eins og annarsstaðar hefir honum lítt verið
unt sannmælis. Þó hafa rangfærslur og missagnir senni-
lega fremur stafað af ónógri þekkingu og þar af leiðandi
litlum skilningi en að hlaðamenn hafi haft þann ásetning
að blekkja lesendur sína. En þó að mikið af því, sem
sagt heíir verið, hefði þannig verið betur látið ósagt, hefir
þó merkasti, mikilhæfasli og víðsýnasti blaðamaður ís-
lendinga ritað um málið alt öðruvísi en flestir aðrir.
Þessu hljóta margir að hafa veitt athygli. Hann héfir,
sein rélt var, ritað af varfærni, enda mun hafa verið
erfitt að fá fullnægjandi gögn í málinu úti á íslandi, en
hann hefir ritað af skilningi og samúð. Þeim, sem höfðu
óháða hugsun, var því vorkunnarlaust að láta ekki með
öllu blindast. Það, sem hér birtist, er bygt á athugun
málsins síðan stjórnarbyltinguna á Rússlandi í mars 1917
og hinum bestu heimildum enskum. Eðlilega var í svo
stuttu máli ekki hægt að nota nema lítið eitt af þeim
efniviðum, er fyrir lágu, og mörg atriði, sem æskilegt
hefði verið að draga fram á sjónarsviðið, eru liér alls
ekki rædd. Hitt skiftir þó meiru, að það sé rétt, sem sagt
er. En eins og sagan á eftir að leggja dóm sinn — eina
dóminn, sem ekki verður áfrýjað, — á bolsjevíkana rúss-
nesku og störf þeirra, svo verður einnig það, sem hér
'4