Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1920, Page 51

Eimreiðin - 01.01.1920, Page 51
EIMREIÐINJ BOLSJEVISMI 51 er bygt á gamla grundvellinum — á kúgun, ofríki og hervaldi. En austur á Rússlandi horfir öðruvísi við. Hug- sjóninni, sem Gyðingurinn Kari Marx skapaði fyrir rúmri hálfri öld og í insta eðli sínu er náskyld hugsjón þeirri, sem annar Gyðingur vakti fyrir nítján öldum, er þar lialdið svo hátt, að af blysinu lýsir um heim allan. Hún er ofsótt eins og kristindómurinn var ofsóttur, meðan liann var í bernsku, en eins og Ransome segir, mun hún lifa, þótt merkisberar hennar hnigi til moldar. Á réttlætis- hugsjónina bíta engin járn. Hún er eilíf eins og Ijósið og lífið sjálft. Niðurlags- Hér skal nú láta staðar numið. Grein þessi orð- stingur allmjög í stúf við ílest það, er íslend- ingar alment hafa átt kost á að lesa um bolsjevismann, því á Islandi eins og annarsstaðar hefir honum lítt verið unt sannmælis. Þó hafa rangfærslur og missagnir senni- lega fremur stafað af ónógri þekkingu og þar af leiðandi litlum skilningi en að hlaðamenn hafi haft þann ásetning að blekkja lesendur sína. En þó að mikið af því, sem sagt heíir verið, hefði þannig verið betur látið ósagt, hefir þó merkasti, mikilhæfasli og víðsýnasti blaðamaður ís- lendinga ritað um málið alt öðruvísi en flestir aðrir. Þessu hljóta margir að hafa veitt athygli. Hann héfir, sein rélt var, ritað af varfærni, enda mun hafa verið erfitt að fá fullnægjandi gögn í málinu úti á íslandi, en hann hefir ritað af skilningi og samúð. Þeim, sem höfðu óháða hugsun, var því vorkunnarlaust að láta ekki með öllu blindast. Það, sem hér birtist, er bygt á athugun málsins síðan stjórnarbyltinguna á Rússlandi í mars 1917 og hinum bestu heimildum enskum. Eðlilega var í svo stuttu máli ekki hægt að nota nema lítið eitt af þeim efniviðum, er fyrir lágu, og mörg atriði, sem æskilegt hefði verið að draga fram á sjónarsviðið, eru liér alls ekki rædd. Hitt skiftir þó meiru, að það sé rétt, sem sagt er. En eins og sagan á eftir að leggja dóm sinn — eina dóminn, sem ekki verður áfrýjað, — á bolsjevíkana rúss- nesku og störf þeirra, svo verður einnig það, sem hér '4
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.