Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1920, Blaðsíða 53

Eimreiðin - 01.01.1920, Blaðsíða 53
EIMREIÐIN] ARNGRRÐUR 53 kvaddi hana síðast. Myndirnar líða fram, ein af annari. Eg ætla að verja sumarnólt til þess að tína þær saman í eina heild. A stofuborðinu mínu liggur blaðabók, sem hún hefir gefið mér. Spjöldin eru klædd fornu ísaums- efni; í það eru saumaðar rósir með krossspori. • Rósirnar eru úr rauðu og grænu silki og fylt upp í kringum þær með svörtu silki. Þessa blaðabók ætla eg að opna og skrifa þar það, sem eg man um Arngerði móðursystur rnína. Eg sá hana fyrst, þegar eg var fimm ára gamall. Þá fékk eg að fara fram i Grundardal með móður minni að finna afa og ömmu á Stórubrekkum. Þau bjuggu þar rausnarbúi. Arngerður var þá ein eftir ógefin af dætrum þeirra. Hún var þá þrítug. Við móðir min komum seint um kvöld að Stórubrekk- um. Unglingspiltur, sem var með okkur, fór af baki og barði þrjú högg í bæjarþilið. Arngerður kom til dyranna. Eg man, hve hún var alvarleg, þegar hún leit fyrst upp og á piltinn, en rétt í því sá hún móður mina. Þá brosti hún svo hýrt, að hún sýndist öll önnur. Hún flýtti sér til okkar og tók við mér. Svo kysti hún móður mína inni- lega og leit siðan aftur á mig. »Þarna ertu komin með Ásmund litla«, sagði hún og kysti mig á kinnina um leið og hún setti mig niður á hlaðið. »Og hann er allur úr okkar ætt«, bætti hún við eftir litla þögn. Mér fanst vera eitthvert sigurhrós í mál- rómnum, þegar hún sagði »okkar ætt«. Eg var svo lúinn, að eg gat varla staðið á fótunum, en eg var ekkert að hugsa um það. Eg starði á Arngerði frænku mína. Mér þótti hún svo einkennileg. Hún var fallega vaxin og hafði mikið, glóbjart hár. Mér er enn í minni, hve þær hárfléttur voru þykkar og langar. Hún hafði dimmblá augu og miklar, háar brúnir. Mér fanst hún undarlega tekin í kringum augun, eins og hún hefði nýlega grátið. Við og við sá eg einhverja smá- kippi í kringum vinstra augað. Annars var hún ungleg og mjög hörundsljós. »Nú skulum við koma og finna ömmu og afa«, sagði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.